Hluti af starfinu að setja gott fordæmi: „Minnsta sem maður getur gert“ Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2023 16:15 Jón Daði Böðvarsson Getty/Dave Howarth Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Jón Daði Böðvarsson, segir það mikilvægt fyrir sig í sinni grein að setja gott fordæmi og vera fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina. Jón Daði nýtur mikillar hylli hjá enska knattspyrnufélaginu Bolton Wanderers og framlengdi hann á dögunum samning sinn við félagið um eitt ár. Það hefur vakið athygli í gegnum tíðina hversu duglegur Jón Daði er að gefa af sér. Til að mynda birtist á dögunum myndband af honum á samfélagsmiðlum að sparka á milli með ungum stuðningsmanni fyrir utan heimavöll Bolton. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem Jón Daði gefur af sér en honum finnst það sjálfsagt, ef óskað er eftir því, að gefa af sér. „Ég reyni alltaf, eins og ég get, að gefa af mér þegar að tækifæri gefst. Það er nú það minnsta sem maður getur gert í þessu,“ segir Jón Daði við Vísi. Þetta sé hins vegar ekki eitthvað sem ég einblíni þvílíkt á. „Mér finnst það bara mjög eðlilegt, ef það kemur eitthvað upp á borðið hjá manni, eða ef maður hittir krakka sem er í sömu stöðu og maður var í sjálfur á sínum tíma sem ungur pjakkur í fótbolta, að gefa ráð eða hjálpa til. Það er alveg sjálfsagt. Það sé alveg gefið „Sér í lagi sem atvinnumaður í fótbolta, að setja gott fordæmi. Það er hluti af þessu starfi.“ Fótbolti Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Jón Daði nýtur mikillar hylli hjá enska knattspyrnufélaginu Bolton Wanderers og framlengdi hann á dögunum samning sinn við félagið um eitt ár. Það hefur vakið athygli í gegnum tíðina hversu duglegur Jón Daði er að gefa af sér. Til að mynda birtist á dögunum myndband af honum á samfélagsmiðlum að sparka á milli með ungum stuðningsmanni fyrir utan heimavöll Bolton. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem Jón Daði gefur af sér en honum finnst það sjálfsagt, ef óskað er eftir því, að gefa af sér. „Ég reyni alltaf, eins og ég get, að gefa af mér þegar að tækifæri gefst. Það er nú það minnsta sem maður getur gert í þessu,“ segir Jón Daði við Vísi. Þetta sé hins vegar ekki eitthvað sem ég einblíni þvílíkt á. „Mér finnst það bara mjög eðlilegt, ef það kemur eitthvað upp á borðið hjá manni, eða ef maður hittir krakka sem er í sömu stöðu og maður var í sjálfur á sínum tíma sem ungur pjakkur í fótbolta, að gefa ráð eða hjálpa til. Það er alveg sjálfsagt. Það sé alveg gefið „Sér í lagi sem atvinnumaður í fótbolta, að setja gott fordæmi. Það er hluti af þessu starfi.“
Fótbolti Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn