Kostar vel yfir sjötíu milljarða að losa 33 ára Gundogan undan nýja samningnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júní 2023 15:30 Börsungar ætla að sjá til þess að fáir hafi efni á því að kaupa upp samning Ilkay Gundogan. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Ilkay Gundogan, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, gengur í raðir spænska stórveldisins Barcelona þegar núverandi samningur hans við City rennur út. Greint var frá því hér á Vísi í gær að Gundogan ætlaði sér ekki að framlengja við Englandsmeistarana og mun hann þess í stað ganga í raðir Spánarmeistara Barcelona. Gundogan hefur verið lykilmaður í liði City undanfarin ár og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu síðan hann kom til félagsins árið 2016. Gundogan, sem verður 33 ára gamall í haust, fer frítt frá Manchester City til Barcelona og mun skrifa undir tveggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins ætla Börsungar þó að sjá til þess að fáir hafi efni á því að kaupa leikmanninn frá félaginu. Ef marka má orð félagsskiptasérfræðingsins Fabrizio Romano verður kaupákvæði í samningi Gundogan og Barcelona sem mun hljóða upp á 500 milljónir evra, en það samsvarar um 74,5 milljörðum íslenskra króna. Medical tests already approved for Ilkay Gündogan by direct contact with Barça staff. #FCBContract until June 2025 with an option until June 2026 will also include release clause worth 500m. pic.twitter.com/rR2qYIE3J3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 21, 2023 Eins og áður segir hefur Gundogan verið algjör lykilmaður í liði Manchester City undanfarin ár og leikið stórt hlutverk í velgengni félagsins. Alls hefur hann leikið 304 leiki fyrir félagið og komið mep beinum hætti að 100 mörkum. Með liðinu hefur Gundogan fimm sinnum orðið Englandsmeistari, unnið deildarbikarinn fjórum sinnum, enska bikarinn tvisvar og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Greint var frá því hér á Vísi í gær að Gundogan ætlaði sér ekki að framlengja við Englandsmeistarana og mun hann þess í stað ganga í raðir Spánarmeistara Barcelona. Gundogan hefur verið lykilmaður í liði City undanfarin ár og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu síðan hann kom til félagsins árið 2016. Gundogan, sem verður 33 ára gamall í haust, fer frítt frá Manchester City til Barcelona og mun skrifa undir tveggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins ætla Börsungar þó að sjá til þess að fáir hafi efni á því að kaupa leikmanninn frá félaginu. Ef marka má orð félagsskiptasérfræðingsins Fabrizio Romano verður kaupákvæði í samningi Gundogan og Barcelona sem mun hljóða upp á 500 milljónir evra, en það samsvarar um 74,5 milljörðum íslenskra króna. Medical tests already approved for Ilkay Gündogan by direct contact with Barça staff. #FCBContract until June 2025 with an option until June 2026 will also include release clause worth 500m. pic.twitter.com/rR2qYIE3J3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 21, 2023 Eins og áður segir hefur Gundogan verið algjör lykilmaður í liði Manchester City undanfarin ár og leikið stórt hlutverk í velgengni félagsins. Alls hefur hann leikið 304 leiki fyrir félagið og komið mep beinum hætti að 100 mörkum. Með liðinu hefur Gundogan fimm sinnum orðið Englandsmeistari, unnið deildarbikarinn fjórum sinnum, enska bikarinn tvisvar og Meistaradeild Evrópu einu sinni.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn