Neymar biður ófríska unnustu sína afsökunar á meintu framhjáhaldi Smári Jökull Jónsson skrifar 22. júní 2023 07:01 Neymar er greinilega ekki við eina fjölina felldur. Vísir/Getty Neymar var á dögunum sakaður um að hafa haldið framhjá ófrískri unnustu sinni. Brasilíska knattspyrnustjarnan hefur nú birt langan pistil á Instagramsíðu sinni þar sem hann biður hana afsökunar. Brailískir fjölmiðlar birtu fréttir þess efnis í síðustu viku að Neymar hefði haldið framhjá ófrískri unnustu sinni Bruna Biancardi. Brasilíumaðurinn hefur ekki sjálfur staðfest sögusagnirnar en hann hefur nú skrifað langa uppfærslu á Instagram þar sem hann biður unnustu sína afsökunar. „Ég geri þetta fyrir ykkur tvö og fjölskyldu þína. Réttlæti það ófyrirgefanlega. Ég sá hversu mikil áhrif þetta hafði á þig, hversu mikið þú þjáðist og hversu mikið þú vilt vera við hlið mér. Og ég við hlið þér.“ View this post on Instagram A post shared by NJ (@neymarjr) „Ég gerði mistök, ég kom ekki vel fram við þig. Ég hef nú þegar beðist afsökunar á mínum mistökum. En mér finnst ég verða að gera það opinberlega. Ef einkamál verður opinbert þarf afsökunarbeiðnin að vera það líka,“ skrifar Neymar. Hann skrifar einnig að hann dreymir um áframhaldandi líf með Biancardi. Þau eiga von á barni síðar á árinu. Neymar er á mála hjá franska liðinu PSG og hafa sögusagnir verið í gangi um brottför hans þaðan. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester United. Franski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Aston Villa | Laugardagskvöld á Anfield Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Sjá meira
Brailískir fjölmiðlar birtu fréttir þess efnis í síðustu viku að Neymar hefði haldið framhjá ófrískri unnustu sinni Bruna Biancardi. Brasilíumaðurinn hefur ekki sjálfur staðfest sögusagnirnar en hann hefur nú skrifað langa uppfærslu á Instagram þar sem hann biður unnustu sína afsökunar. „Ég geri þetta fyrir ykkur tvö og fjölskyldu þína. Réttlæti það ófyrirgefanlega. Ég sá hversu mikil áhrif þetta hafði á þig, hversu mikið þú þjáðist og hversu mikið þú vilt vera við hlið mér. Og ég við hlið þér.“ View this post on Instagram A post shared by NJ (@neymarjr) „Ég gerði mistök, ég kom ekki vel fram við þig. Ég hef nú þegar beðist afsökunar á mínum mistökum. En mér finnst ég verða að gera það opinberlega. Ef einkamál verður opinbert þarf afsökunarbeiðnin að vera það líka,“ skrifar Neymar. Hann skrifar einnig að hann dreymir um áframhaldandi líf með Biancardi. Þau eiga von á barni síðar á árinu. Neymar er á mála hjá franska liðinu PSG og hafa sögusagnir verið í gangi um brottför hans þaðan. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester United.
Franski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Aston Villa | Laugardagskvöld á Anfield Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Sjá meira