Ronaldo þakkar Íslandi fyrir sig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2023 09:01 Ronaldo varð í gær fyrsti karlinn til að ná 200 leikjum fyrir þjóð sína. Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, komst í heimsmetabók Guinness er hann lék með portúgalska landsliðinu gegn því íslenska í gær. Ronaldo var að spila sinn 200. landsleik í gær og verð þar með fyrsti karlinn til að ná þeim merka áfanga. Hann skoraði eina mark leiksins er Portúgal vann nauman 1-0 sigur gegn Íslandi í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í gær. Ronaldo var eðlilega sáttur eftir leik gærdagsins, og raunar var hann hinn kátasti í heimsókn sinni til landsins. Hann sló meðal annars á létta strengi á blaðamannafundi portúgalska liðsins á föstudag og hafði litlar áhyggjur af því þegar ungur drengur hljóp inn á Laugardalsvöll að leik loknum í gær. Eftir leik mætti Ronaldo svo í viðtal sem birtist á Twitter-reikningi Euro 2024. Þar þakkaði hann Íslandi kærlega fyrir sig. „Ég er svo glaður. Það eru svona augnablik sem þú býst aldrei við, að ná 200 leikjum með landsliðinu,“ sagði Ronaldo. „Fyrir mér er þetta er ótrúlegt afrek og að vera kominn í heimsmetabók Guinness er magnað. Að skora sigurmarkið gerir þetta svo enn magnaðra. Þannig að ég verð að fá að þakka áhorfendum á vellinum, Íslandi og stuðningsmönnum fyrir að búa til þessa veislu fyrir mig.“ "I'm so happy. For me it's an unbelievable achievement"We spoke to Mr 200 @Cristiano Ronaldo... pic.twitter.com/LpaInwxHej— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 20, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Ronaldo var að spila sinn 200. landsleik í gær og verð þar með fyrsti karlinn til að ná þeim merka áfanga. Hann skoraði eina mark leiksins er Portúgal vann nauman 1-0 sigur gegn Íslandi í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í gær. Ronaldo var eðlilega sáttur eftir leik gærdagsins, og raunar var hann hinn kátasti í heimsókn sinni til landsins. Hann sló meðal annars á létta strengi á blaðamannafundi portúgalska liðsins á föstudag og hafði litlar áhyggjur af því þegar ungur drengur hljóp inn á Laugardalsvöll að leik loknum í gær. Eftir leik mætti Ronaldo svo í viðtal sem birtist á Twitter-reikningi Euro 2024. Þar þakkaði hann Íslandi kærlega fyrir sig. „Ég er svo glaður. Það eru svona augnablik sem þú býst aldrei við, að ná 200 leikjum með landsliðinu,“ sagði Ronaldo. „Fyrir mér er þetta er ótrúlegt afrek og að vera kominn í heimsmetabók Guinness er magnað. Að skora sigurmarkið gerir þetta svo enn magnaðra. Þannig að ég verð að fá að þakka áhorfendum á vellinum, Íslandi og stuðningsmönnum fyrir að búa til þessa veislu fyrir mig.“ "I'm so happy. For me it's an unbelievable achievement"We spoke to Mr 200 @Cristiano Ronaldo... pic.twitter.com/LpaInwxHej— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 20, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira