Myndasyrpa: Strákarnir okkar tóku á móti Ronaldo og félögum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 07:01 Ronaldo fagnar marki sínu. Vísir/Vilhelm Það gekk mikið á þegar Ísland tók á móti Portúgal á Laugardalsvelli í gær. Portúgal fór með sigur af hólmi eftir mark Cristiano Ronaldo í uppbótartíma. Portúgal vann 1-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi en leikurinn var hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi á næsta ári. Vilhelm Gunnarsson og Hulda Margrét ljósmyndarar Vísis voru á vellinum í gær og fönguðu það sem fyrir augu bar. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega myndasyrpu úr leik gærkvöldsins. Ronaldo og félagar mæta í upphitun.Vísir/Vilhelm Ronaldo ásamt Vöndu þegar hann var heiðraður fyrir leikinn.Vísir/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson, Klara Bjartmarz og Vanda Sigurgeirsdóttir á spjalli fyrir leik.Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands í gær.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson reynir að handsama knöttinn.Vísir/Hulda Margrét Pepe komst afar nálægt því að skora í fyrri hálfleiknum.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson liggur í teignum eftir baráttu.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason verst hér Cristiano Ronaldo.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi rétt á undan Ronaldo og Rúnar Alex Rúnarsson tilbúinn fyrir aftan.Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo var oft á tíðum pirraður í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson fékk að finna fyrir því í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Berg Guðmundsson skýlir boltanum frá Ruben Neves.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor var maður leiksins í gær.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor Pálsson með tæklingu gegn Rafael Leao.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson heldur um andlitið eftir að dauðafæri Guðlaugs Victors fór forgörðum.Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide á hliðarlínunni í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Það var uppselt á Laugardalsvöll í gær í fyrsta sinn síðan haustið 2019.Vísir/Hulda Margrét Það náðu ekki allir miða á leikinn og fylgdust fjölmargir með leiknum fyrir utan girðingu Laugardalsvallar. Sumir gripu til örþrifaráða.Vísir/Hulda Margrét Menn grípu til ýmissa ráða til að sjá leikinn.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Portúgal fjölmenntu á Laugardalsvöll.Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í portúgölsku stúkunni.Vísir/Vilhelm Ronaldo svekktur.Vísir/Vilhelm Íslendingar ógna marki Portúgal.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson fékk gult spjald fyrir þessa tilburði í gær.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson liggur eftir viðskipti við Ruben Dias.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason átti góðan leik á miðjunni fyrir íslenska liðið.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor horfir á Cristiano Ronaldo í háloftunum.Vísir/Vilhelm Valgeir Lunddal Friðriksson lék sinn annan leik fyrir Ísland í byrjunarliði.Vísir/Vilhelm Willum Þór Willumsson fékk rautt spjald á lokamínútum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson fær að sjá rauða spjaldið.Vísir/Vilhelm Ronaldo í kunnuglegri stöðu.Vísir/Vilhelm Ronaldo búinn að koma boltanum yfir línuna á íslenska markinu.Vísir/Vilhelm Ronaldo fagnar marki sínu.Vísir/Vilhelm Portúgal fagnar sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Gæslan náði að hafa hendur í hári áhorfanda sem hljóp inn á völlinn.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að grípa inn í.Vísir/Vilhelm Ungur stuðningsmaður náði að hlaupa til Ronaldo eftir leik og ná í eina sjálfu með átrúnaðargoðinu.Vísir/Vilhelm Hörður Björgvin með fjölskyldunni eftir leik.Vísir/Vilhelm Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Portúgal vann 1-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi en leikurinn var hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi á næsta ári. Vilhelm Gunnarsson og Hulda Margrét ljósmyndarar Vísis voru á vellinum í gær og fönguðu það sem fyrir augu bar. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega myndasyrpu úr leik gærkvöldsins. Ronaldo og félagar mæta í upphitun.Vísir/Vilhelm Ronaldo ásamt Vöndu þegar hann var heiðraður fyrir leikinn.Vísir/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson, Klara Bjartmarz og Vanda Sigurgeirsdóttir á spjalli fyrir leik.Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands í gær.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson reynir að handsama knöttinn.Vísir/Hulda Margrét Pepe komst afar nálægt því að skora í fyrri hálfleiknum.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson liggur í teignum eftir baráttu.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason verst hér Cristiano Ronaldo.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi rétt á undan Ronaldo og Rúnar Alex Rúnarsson tilbúinn fyrir aftan.Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo var oft á tíðum pirraður í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson fékk að finna fyrir því í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Berg Guðmundsson skýlir boltanum frá Ruben Neves.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor var maður leiksins í gær.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor Pálsson með tæklingu gegn Rafael Leao.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson heldur um andlitið eftir að dauðafæri Guðlaugs Victors fór forgörðum.Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide á hliðarlínunni í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Það var uppselt á Laugardalsvöll í gær í fyrsta sinn síðan haustið 2019.Vísir/Hulda Margrét Það náðu ekki allir miða á leikinn og fylgdust fjölmargir með leiknum fyrir utan girðingu Laugardalsvallar. Sumir gripu til örþrifaráða.Vísir/Hulda Margrét Menn grípu til ýmissa ráða til að sjá leikinn.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Portúgal fjölmenntu á Laugardalsvöll.Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í portúgölsku stúkunni.Vísir/Vilhelm Ronaldo svekktur.Vísir/Vilhelm Íslendingar ógna marki Portúgal.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson fékk gult spjald fyrir þessa tilburði í gær.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson liggur eftir viðskipti við Ruben Dias.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason átti góðan leik á miðjunni fyrir íslenska liðið.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor horfir á Cristiano Ronaldo í háloftunum.Vísir/Vilhelm Valgeir Lunddal Friðriksson lék sinn annan leik fyrir Ísland í byrjunarliði.Vísir/Vilhelm Willum Þór Willumsson fékk rautt spjald á lokamínútum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson fær að sjá rauða spjaldið.Vísir/Vilhelm Ronaldo í kunnuglegri stöðu.Vísir/Vilhelm Ronaldo búinn að koma boltanum yfir línuna á íslenska markinu.Vísir/Vilhelm Ronaldo fagnar marki sínu.Vísir/Vilhelm Portúgal fagnar sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Gæslan náði að hafa hendur í hári áhorfanda sem hljóp inn á völlinn.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að grípa inn í.Vísir/Vilhelm Ungur stuðningsmaður náði að hlaupa til Ronaldo eftir leik og ná í eina sjálfu með átrúnaðargoðinu.Vísir/Vilhelm Hörður Björgvin með fjölskyldunni eftir leik.Vísir/Vilhelm
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti