Myndasyrpa: Strákarnir okkar tóku á móti Ronaldo og félögum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 07:01 Ronaldo fagnar marki sínu. Vísir/Vilhelm Það gekk mikið á þegar Ísland tók á móti Portúgal á Laugardalsvelli í gær. Portúgal fór með sigur af hólmi eftir mark Cristiano Ronaldo í uppbótartíma. Portúgal vann 1-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi en leikurinn var hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi á næsta ári. Vilhelm Gunnarsson og Hulda Margrét ljósmyndarar Vísis voru á vellinum í gær og fönguðu það sem fyrir augu bar. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega myndasyrpu úr leik gærkvöldsins. Ronaldo og félagar mæta í upphitun.Vísir/Vilhelm Ronaldo ásamt Vöndu þegar hann var heiðraður fyrir leikinn.Vísir/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson, Klara Bjartmarz og Vanda Sigurgeirsdóttir á spjalli fyrir leik.Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands í gær.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson reynir að handsama knöttinn.Vísir/Hulda Margrét Pepe komst afar nálægt því að skora í fyrri hálfleiknum.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson liggur í teignum eftir baráttu.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason verst hér Cristiano Ronaldo.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi rétt á undan Ronaldo og Rúnar Alex Rúnarsson tilbúinn fyrir aftan.Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo var oft á tíðum pirraður í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson fékk að finna fyrir því í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Berg Guðmundsson skýlir boltanum frá Ruben Neves.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor var maður leiksins í gær.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor Pálsson með tæklingu gegn Rafael Leao.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson heldur um andlitið eftir að dauðafæri Guðlaugs Victors fór forgörðum.Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide á hliðarlínunni í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Það var uppselt á Laugardalsvöll í gær í fyrsta sinn síðan haustið 2019.Vísir/Hulda Margrét Það náðu ekki allir miða á leikinn og fylgdust fjölmargir með leiknum fyrir utan girðingu Laugardalsvallar. Sumir gripu til örþrifaráða.Vísir/Hulda Margrét Menn grípu til ýmissa ráða til að sjá leikinn.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Portúgal fjölmenntu á Laugardalsvöll.Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í portúgölsku stúkunni.Vísir/Vilhelm Ronaldo svekktur.Vísir/Vilhelm Íslendingar ógna marki Portúgal.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson fékk gult spjald fyrir þessa tilburði í gær.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson liggur eftir viðskipti við Ruben Dias.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason átti góðan leik á miðjunni fyrir íslenska liðið.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor horfir á Cristiano Ronaldo í háloftunum.Vísir/Vilhelm Valgeir Lunddal Friðriksson lék sinn annan leik fyrir Ísland í byrjunarliði.Vísir/Vilhelm Willum Þór Willumsson fékk rautt spjald á lokamínútum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson fær að sjá rauða spjaldið.Vísir/Vilhelm Ronaldo í kunnuglegri stöðu.Vísir/Vilhelm Ronaldo búinn að koma boltanum yfir línuna á íslenska markinu.Vísir/Vilhelm Ronaldo fagnar marki sínu.Vísir/Vilhelm Portúgal fagnar sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Gæslan náði að hafa hendur í hári áhorfanda sem hljóp inn á völlinn.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að grípa inn í.Vísir/Vilhelm Ungur stuðningsmaður náði að hlaupa til Ronaldo eftir leik og ná í eina sjálfu með átrúnaðargoðinu.Vísir/Vilhelm Hörður Björgvin með fjölskyldunni eftir leik.Vísir/Vilhelm Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Portúgal vann 1-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi en leikurinn var hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi á næsta ári. Vilhelm Gunnarsson og Hulda Margrét ljósmyndarar Vísis voru á vellinum í gær og fönguðu það sem fyrir augu bar. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega myndasyrpu úr leik gærkvöldsins. Ronaldo og félagar mæta í upphitun.Vísir/Vilhelm Ronaldo ásamt Vöndu þegar hann var heiðraður fyrir leikinn.Vísir/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson, Klara Bjartmarz og Vanda Sigurgeirsdóttir á spjalli fyrir leik.Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands í gær.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson reynir að handsama knöttinn.Vísir/Hulda Margrét Pepe komst afar nálægt því að skora í fyrri hálfleiknum.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson liggur í teignum eftir baráttu.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason verst hér Cristiano Ronaldo.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi rétt á undan Ronaldo og Rúnar Alex Rúnarsson tilbúinn fyrir aftan.Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo var oft á tíðum pirraður í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson fékk að finna fyrir því í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Berg Guðmundsson skýlir boltanum frá Ruben Neves.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor var maður leiksins í gær.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor Pálsson með tæklingu gegn Rafael Leao.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson heldur um andlitið eftir að dauðafæri Guðlaugs Victors fór forgörðum.Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide á hliðarlínunni í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Það var uppselt á Laugardalsvöll í gær í fyrsta sinn síðan haustið 2019.Vísir/Hulda Margrét Það náðu ekki allir miða á leikinn og fylgdust fjölmargir með leiknum fyrir utan girðingu Laugardalsvallar. Sumir gripu til örþrifaráða.Vísir/Hulda Margrét Menn grípu til ýmissa ráða til að sjá leikinn.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Portúgal fjölmenntu á Laugardalsvöll.Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í portúgölsku stúkunni.Vísir/Vilhelm Ronaldo svekktur.Vísir/Vilhelm Íslendingar ógna marki Portúgal.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson fékk gult spjald fyrir þessa tilburði í gær.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson liggur eftir viðskipti við Ruben Dias.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason átti góðan leik á miðjunni fyrir íslenska liðið.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor horfir á Cristiano Ronaldo í háloftunum.Vísir/Vilhelm Valgeir Lunddal Friðriksson lék sinn annan leik fyrir Ísland í byrjunarliði.Vísir/Vilhelm Willum Þór Willumsson fékk rautt spjald á lokamínútum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson fær að sjá rauða spjaldið.Vísir/Vilhelm Ronaldo í kunnuglegri stöðu.Vísir/Vilhelm Ronaldo búinn að koma boltanum yfir línuna á íslenska markinu.Vísir/Vilhelm Ronaldo fagnar marki sínu.Vísir/Vilhelm Portúgal fagnar sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Gæslan náði að hafa hendur í hári áhorfanda sem hljóp inn á völlinn.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að grípa inn í.Vísir/Vilhelm Ungur stuðningsmaður náði að hlaupa til Ronaldo eftir leik og ná í eina sjálfu með átrúnaðargoðinu.Vísir/Vilhelm Hörður Björgvin með fjölskyldunni eftir leik.Vísir/Vilhelm
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu