Myndasyrpa: Strákarnir okkar tóku á móti Ronaldo og félögum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 07:01 Ronaldo fagnar marki sínu. Vísir/Vilhelm Það gekk mikið á þegar Ísland tók á móti Portúgal á Laugardalsvelli í gær. Portúgal fór með sigur af hólmi eftir mark Cristiano Ronaldo í uppbótartíma. Portúgal vann 1-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi en leikurinn var hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi á næsta ári. Vilhelm Gunnarsson og Hulda Margrét ljósmyndarar Vísis voru á vellinum í gær og fönguðu það sem fyrir augu bar. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega myndasyrpu úr leik gærkvöldsins. Ronaldo og félagar mæta í upphitun.Vísir/Vilhelm Ronaldo ásamt Vöndu þegar hann var heiðraður fyrir leikinn.Vísir/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson, Klara Bjartmarz og Vanda Sigurgeirsdóttir á spjalli fyrir leik.Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands í gær.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson reynir að handsama knöttinn.Vísir/Hulda Margrét Pepe komst afar nálægt því að skora í fyrri hálfleiknum.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson liggur í teignum eftir baráttu.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason verst hér Cristiano Ronaldo.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi rétt á undan Ronaldo og Rúnar Alex Rúnarsson tilbúinn fyrir aftan.Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo var oft á tíðum pirraður í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson fékk að finna fyrir því í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Berg Guðmundsson skýlir boltanum frá Ruben Neves.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor var maður leiksins í gær.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor Pálsson með tæklingu gegn Rafael Leao.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson heldur um andlitið eftir að dauðafæri Guðlaugs Victors fór forgörðum.Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide á hliðarlínunni í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Það var uppselt á Laugardalsvöll í gær í fyrsta sinn síðan haustið 2019.Vísir/Hulda Margrét Það náðu ekki allir miða á leikinn og fylgdust fjölmargir með leiknum fyrir utan girðingu Laugardalsvallar. Sumir gripu til örþrifaráða.Vísir/Hulda Margrét Menn grípu til ýmissa ráða til að sjá leikinn.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Portúgal fjölmenntu á Laugardalsvöll.Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í portúgölsku stúkunni.Vísir/Vilhelm Ronaldo svekktur.Vísir/Vilhelm Íslendingar ógna marki Portúgal.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson fékk gult spjald fyrir þessa tilburði í gær.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson liggur eftir viðskipti við Ruben Dias.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason átti góðan leik á miðjunni fyrir íslenska liðið.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor horfir á Cristiano Ronaldo í háloftunum.Vísir/Vilhelm Valgeir Lunddal Friðriksson lék sinn annan leik fyrir Ísland í byrjunarliði.Vísir/Vilhelm Willum Þór Willumsson fékk rautt spjald á lokamínútum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson fær að sjá rauða spjaldið.Vísir/Vilhelm Ronaldo í kunnuglegri stöðu.Vísir/Vilhelm Ronaldo búinn að koma boltanum yfir línuna á íslenska markinu.Vísir/Vilhelm Ronaldo fagnar marki sínu.Vísir/Vilhelm Portúgal fagnar sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Gæslan náði að hafa hendur í hári áhorfanda sem hljóp inn á völlinn.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að grípa inn í.Vísir/Vilhelm Ungur stuðningsmaður náði að hlaupa til Ronaldo eftir leik og ná í eina sjálfu með átrúnaðargoðinu.Vísir/Vilhelm Hörður Björgvin með fjölskyldunni eftir leik.Vísir/Vilhelm Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira
Portúgal vann 1-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi en leikurinn var hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi á næsta ári. Vilhelm Gunnarsson og Hulda Margrét ljósmyndarar Vísis voru á vellinum í gær og fönguðu það sem fyrir augu bar. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega myndasyrpu úr leik gærkvöldsins. Ronaldo og félagar mæta í upphitun.Vísir/Vilhelm Ronaldo ásamt Vöndu þegar hann var heiðraður fyrir leikinn.Vísir/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson, Klara Bjartmarz og Vanda Sigurgeirsdóttir á spjalli fyrir leik.Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands í gær.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson reynir að handsama knöttinn.Vísir/Hulda Margrét Pepe komst afar nálægt því að skora í fyrri hálfleiknum.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson liggur í teignum eftir baráttu.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason verst hér Cristiano Ronaldo.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi rétt á undan Ronaldo og Rúnar Alex Rúnarsson tilbúinn fyrir aftan.Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo var oft á tíðum pirraður í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson fékk að finna fyrir því í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Berg Guðmundsson skýlir boltanum frá Ruben Neves.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor var maður leiksins í gær.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor Pálsson með tæklingu gegn Rafael Leao.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson heldur um andlitið eftir að dauðafæri Guðlaugs Victors fór forgörðum.Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide á hliðarlínunni í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Það var uppselt á Laugardalsvöll í gær í fyrsta sinn síðan haustið 2019.Vísir/Hulda Margrét Það náðu ekki allir miða á leikinn og fylgdust fjölmargir með leiknum fyrir utan girðingu Laugardalsvallar. Sumir gripu til örþrifaráða.Vísir/Hulda Margrét Menn grípu til ýmissa ráða til að sjá leikinn.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Portúgal fjölmenntu á Laugardalsvöll.Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í portúgölsku stúkunni.Vísir/Vilhelm Ronaldo svekktur.Vísir/Vilhelm Íslendingar ógna marki Portúgal.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson fékk gult spjald fyrir þessa tilburði í gær.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson liggur eftir viðskipti við Ruben Dias.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason átti góðan leik á miðjunni fyrir íslenska liðið.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor horfir á Cristiano Ronaldo í háloftunum.Vísir/Vilhelm Valgeir Lunddal Friðriksson lék sinn annan leik fyrir Ísland í byrjunarliði.Vísir/Vilhelm Willum Þór Willumsson fékk rautt spjald á lokamínútum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson fær að sjá rauða spjaldið.Vísir/Vilhelm Ronaldo í kunnuglegri stöðu.Vísir/Vilhelm Ronaldo búinn að koma boltanum yfir línuna á íslenska markinu.Vísir/Vilhelm Ronaldo fagnar marki sínu.Vísir/Vilhelm Portúgal fagnar sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Gæslan náði að hafa hendur í hári áhorfanda sem hljóp inn á völlinn.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að grípa inn í.Vísir/Vilhelm Ungur stuðningsmaður náði að hlaupa til Ronaldo eftir leik og ná í eina sjálfu með átrúnaðargoðinu.Vísir/Vilhelm Hörður Björgvin með fjölskyldunni eftir leik.Vísir/Vilhelm
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira