Watson og hans menn munu bíða Kristjáns í mynni Hvalfjarðar Jakob Bjarnar skrifar 19. júní 2023 17:17 Skipstjórarnir Locky MacLean og Paul Watson nú síðdegis. Um borð í John Paul De Joria. Þeir eru með rafmagnskapla í lúkunum, þess albúnir að mæta Kristjáni Loftssyni og skipum hans ef þau halda á miðin til veiða. Simon Ager/Paul Watson Foundation Skip aktívistans Paul Watson John Paul De Joria er nú á rúmsjó, einhver staðar miðja vegu milli Nýfundnalands og Íslands. Vísir náði sambandi við skipstjóra skipsins sem heitir Lockhard MacLean. „Við munum bíða hvalveiðiskipana ef Kristján Loftsson ákveður að senda þau út úr mynni Hvalfjarðar,“ segir Maclean í samtali við Vísi; spurður hvar skipið væri statt. Hann vildi ekki meina að það væri neitt leyndarmál, en eins og fram kom í frétt Vísis frá í morgun þá hafði verið slökkt á staðsetningarbúnaði skipsins. Að sögn MacLean hafa þeir heimildir fyrir því að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. „síðasta hvalveiðifangara á Íslandi,“ sé nú að setja sérstakan rafbúnað í skutla sína. Þetta hafi menn Kristjáns verið að gera í dag en MacLean sendir myndir sem eiga að staðfesta það. Þar má sjá menn með rafmagnskapla við Reykjavíkurhöfn þar sem hvalveiðiskipin eru við festar. Myndir sem her Neptúnus, áhöfn skipsins John Paul De Joria bárust í dag en þær hafa Watson og hans menn sér til marks um að verið sé að koma fyrir rafbúnaði í skutlum sem eigi að tryggja skjótari dauðdaga þeirra hvala sem skutlaðir verða. „Svo virðist sem þetta séu viðbrögð við skýrslu MAST,“ segir Lockhart. En vitnar í skýrsluna þar sem segir notkun rafmagns við aflífun tryggi ekki skjótan dauða. „Ekki aðeins munu hvalirnir verða fyrir áfalli og líða fyrir innvortis blæðingar af völdum sprengiskutla, þeir fá einnig raflost af völdum háspennu, áður en þeir drepast. Ef þetta er ekki inntak grimmdar, þá veit ég ekki hvað það er,“ segir Locky MacLean. Spurður hvort það væri ekki áhyggjuefni að enn væri útistandandi handtökuskipun á hendur Paul Watson á Íslandi sagði MacLean að Watson vildi skila eftirfarandi til blaðamanns. „Ég kom til Íslands 1988 og krafðist þess að ég yrði handtekinn. Yfirvöld neituðu og ég hef ekki heyrt frá þeim síðan. Tilgangur ferðar okkar og markmið er einföld, að vernda og verja hvali frá ólöglegum veiðum,“ segir Paul Watson. Rætt verður við Paul Watson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hvalveiðar Hvalir Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Tengdar fréttir „Enginn hefur gagnast Kristjáni Loftssyni betur en Paul Watson“ Ýmislegt bendir til þess að skip aktívistans Pauls Watson sé á leið til Íslands. Ekki bara eru það hvalfangarar sem hafa horn í síðu hins umdeilda manns heldur umhverfisverndarsinnar einnig. 19. júní 2023 13:01 Gæslan meðvituð um ferðir og fyrirætlanir Watson og félaga Landhelgisgæslan er meðvituð um ferðir skipsins John Paul Dejoria og kunnugt um þær yfirlýsingar sem áhöfn þess hefur gefið í fjölmiðlum, segir í skriflegu svari Gæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. 19. júní 2023 11:37 Fagráð um velferð dýra segir hvalveiðar ekki samræmast lögum Fagráð um velferð dýra hefur komist að þeirri niðurstöðu að sú veiðiaðferð sem beitt er við veiðar á stórhvelum samræmist ekki ákvæðum laga nr. 55/2013 um velferð dýra. Ekki sé hægt að uppfylla þau skilyrði sem nauðsynleg eru til að tryggja velferð dýra við aflífun. 19. júní 2023 10:14 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Við munum bíða hvalveiðiskipana ef Kristján Loftsson ákveður að senda þau út úr mynni Hvalfjarðar,“ segir Maclean í samtali við Vísi; spurður hvar skipið væri statt. Hann vildi ekki meina að það væri neitt leyndarmál, en eins og fram kom í frétt Vísis frá í morgun þá hafði verið slökkt á staðsetningarbúnaði skipsins. Að sögn MacLean hafa þeir heimildir fyrir því að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. „síðasta hvalveiðifangara á Íslandi,“ sé nú að setja sérstakan rafbúnað í skutla sína. Þetta hafi menn Kristjáns verið að gera í dag en MacLean sendir myndir sem eiga að staðfesta það. Þar má sjá menn með rafmagnskapla við Reykjavíkurhöfn þar sem hvalveiðiskipin eru við festar. Myndir sem her Neptúnus, áhöfn skipsins John Paul De Joria bárust í dag en þær hafa Watson og hans menn sér til marks um að verið sé að koma fyrir rafbúnaði í skutlum sem eigi að tryggja skjótari dauðdaga þeirra hvala sem skutlaðir verða. „Svo virðist sem þetta séu viðbrögð við skýrslu MAST,“ segir Lockhart. En vitnar í skýrsluna þar sem segir notkun rafmagns við aflífun tryggi ekki skjótan dauða. „Ekki aðeins munu hvalirnir verða fyrir áfalli og líða fyrir innvortis blæðingar af völdum sprengiskutla, þeir fá einnig raflost af völdum háspennu, áður en þeir drepast. Ef þetta er ekki inntak grimmdar, þá veit ég ekki hvað það er,“ segir Locky MacLean. Spurður hvort það væri ekki áhyggjuefni að enn væri útistandandi handtökuskipun á hendur Paul Watson á Íslandi sagði MacLean að Watson vildi skila eftirfarandi til blaðamanns. „Ég kom til Íslands 1988 og krafðist þess að ég yrði handtekinn. Yfirvöld neituðu og ég hef ekki heyrt frá þeim síðan. Tilgangur ferðar okkar og markmið er einföld, að vernda og verja hvali frá ólöglegum veiðum,“ segir Paul Watson. Rætt verður við Paul Watson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Hvalveiðar Hvalir Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Tengdar fréttir „Enginn hefur gagnast Kristjáni Loftssyni betur en Paul Watson“ Ýmislegt bendir til þess að skip aktívistans Pauls Watson sé á leið til Íslands. Ekki bara eru það hvalfangarar sem hafa horn í síðu hins umdeilda manns heldur umhverfisverndarsinnar einnig. 19. júní 2023 13:01 Gæslan meðvituð um ferðir og fyrirætlanir Watson og félaga Landhelgisgæslan er meðvituð um ferðir skipsins John Paul Dejoria og kunnugt um þær yfirlýsingar sem áhöfn þess hefur gefið í fjölmiðlum, segir í skriflegu svari Gæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. 19. júní 2023 11:37 Fagráð um velferð dýra segir hvalveiðar ekki samræmast lögum Fagráð um velferð dýra hefur komist að þeirri niðurstöðu að sú veiðiaðferð sem beitt er við veiðar á stórhvelum samræmist ekki ákvæðum laga nr. 55/2013 um velferð dýra. Ekki sé hægt að uppfylla þau skilyrði sem nauðsynleg eru til að tryggja velferð dýra við aflífun. 19. júní 2023 10:14 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Enginn hefur gagnast Kristjáni Loftssyni betur en Paul Watson“ Ýmislegt bendir til þess að skip aktívistans Pauls Watson sé á leið til Íslands. Ekki bara eru það hvalfangarar sem hafa horn í síðu hins umdeilda manns heldur umhverfisverndarsinnar einnig. 19. júní 2023 13:01
Gæslan meðvituð um ferðir og fyrirætlanir Watson og félaga Landhelgisgæslan er meðvituð um ferðir skipsins John Paul Dejoria og kunnugt um þær yfirlýsingar sem áhöfn þess hefur gefið í fjölmiðlum, segir í skriflegu svari Gæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. 19. júní 2023 11:37
Fagráð um velferð dýra segir hvalveiðar ekki samræmast lögum Fagráð um velferð dýra hefur komist að þeirri niðurstöðu að sú veiðiaðferð sem beitt er við veiðar á stórhvelum samræmist ekki ákvæðum laga nr. 55/2013 um velferð dýra. Ekki sé hægt að uppfylla þau skilyrði sem nauðsynleg eru til að tryggja velferð dýra við aflífun. 19. júní 2023 10:14
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent