Rúnar Alex: „Seinna markið alger grís“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. júní 2023 21:45 Rúnar Alex Rúnarsson spyrnir boltanum fram völlinn. Vísir/Diego Rúnar Alex Rúnarsson sem stóð á milli stanganna á marki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir margt jákvætt hægt að taka frá leik liðsins gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í kvöld þrátt fyrir svekkjandi 2-1 tap. „Þetta var leikur sem við vildum vinna og hefðum hæglega getað unnið miðað við hvernig hann þróaðist. Það er gríðarlega svekkjandi og bara leiðinlegt að tapa með þeim hætti sem við gerðum,“ sagði Rúnar Alex í samtali við Vísi að leik loknum. „Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik og við hefðum átt að nýta færin betur sem við fengum í fyrri hálfleik. Við náðum ekki upp sama takti og orkustigi í seinni hálfleik og stundum gerist það bara. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað í rúman mánuð og kannski hafði það sitt að segja,“ sagði markvörðurinn enn fremur. „Seinna markið sem þeir skora er náttúruelga alger grís og bara óheppni og ekkert við því að gera. Það er alger synd að þetta mark hafi skilið liðin að þegar upp var staðið. Við getum hins vegar tekið mjög margt jákvætt úr þessum leik í næstu verkefni. Við erum að spila fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara og mér fannst margt sem hann lagði upp ganga vel í þessum leik. Það gerði verkefnið ekki auðveldara að missa Aron Einar út í upphitun fyrir leikinn eftir að hafa lagt upp að spila honum á miðjunni. Mér fannst við díla vel við það. Nú er bara að setja kassann upp og taka það jákvæða í leikinn við Portúgal,“ sagði hann um framhaldið. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Þetta var leikur sem við vildum vinna og hefðum hæglega getað unnið miðað við hvernig hann þróaðist. Það er gríðarlega svekkjandi og bara leiðinlegt að tapa með þeim hætti sem við gerðum,“ sagði Rúnar Alex í samtali við Vísi að leik loknum. „Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik og við hefðum átt að nýta færin betur sem við fengum í fyrri hálfleik. Við náðum ekki upp sama takti og orkustigi í seinni hálfleik og stundum gerist það bara. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað í rúman mánuð og kannski hafði það sitt að segja,“ sagði markvörðurinn enn fremur. „Seinna markið sem þeir skora er náttúruelga alger grís og bara óheppni og ekkert við því að gera. Það er alger synd að þetta mark hafi skilið liðin að þegar upp var staðið. Við getum hins vegar tekið mjög margt jákvætt úr þessum leik í næstu verkefni. Við erum að spila fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara og mér fannst margt sem hann lagði upp ganga vel í þessum leik. Það gerði verkefnið ekki auðveldara að missa Aron Einar út í upphitun fyrir leikinn eftir að hafa lagt upp að spila honum á miðjunni. Mér fannst við díla vel við það. Nú er bara að setja kassann upp og taka það jákvæða í leikinn við Portúgal,“ sagði hann um framhaldið.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira