Rúnar Alex: „Seinna markið alger grís“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. júní 2023 21:45 Rúnar Alex Rúnarsson spyrnir boltanum fram völlinn. Vísir/Diego Rúnar Alex Rúnarsson sem stóð á milli stanganna á marki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir margt jákvætt hægt að taka frá leik liðsins gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í kvöld þrátt fyrir svekkjandi 2-1 tap. „Þetta var leikur sem við vildum vinna og hefðum hæglega getað unnið miðað við hvernig hann þróaðist. Það er gríðarlega svekkjandi og bara leiðinlegt að tapa með þeim hætti sem við gerðum,“ sagði Rúnar Alex í samtali við Vísi að leik loknum. „Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik og við hefðum átt að nýta færin betur sem við fengum í fyrri hálfleik. Við náðum ekki upp sama takti og orkustigi í seinni hálfleik og stundum gerist það bara. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað í rúman mánuð og kannski hafði það sitt að segja,“ sagði markvörðurinn enn fremur. „Seinna markið sem þeir skora er náttúruelga alger grís og bara óheppni og ekkert við því að gera. Það er alger synd að þetta mark hafi skilið liðin að þegar upp var staðið. Við getum hins vegar tekið mjög margt jákvætt úr þessum leik í næstu verkefni. Við erum að spila fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara og mér fannst margt sem hann lagði upp ganga vel í þessum leik. Það gerði verkefnið ekki auðveldara að missa Aron Einar út í upphitun fyrir leikinn eftir að hafa lagt upp að spila honum á miðjunni. Mér fannst við díla vel við það. Nú er bara að setja kassann upp og taka það jákvæða í leikinn við Portúgal,“ sagði hann um framhaldið. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira
„Þetta var leikur sem við vildum vinna og hefðum hæglega getað unnið miðað við hvernig hann þróaðist. Það er gríðarlega svekkjandi og bara leiðinlegt að tapa með þeim hætti sem við gerðum,“ sagði Rúnar Alex í samtali við Vísi að leik loknum. „Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik og við hefðum átt að nýta færin betur sem við fengum í fyrri hálfleik. Við náðum ekki upp sama takti og orkustigi í seinni hálfleik og stundum gerist það bara. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað í rúman mánuð og kannski hafði það sitt að segja,“ sagði markvörðurinn enn fremur. „Seinna markið sem þeir skora er náttúruelga alger grís og bara óheppni og ekkert við því að gera. Það er alger synd að þetta mark hafi skilið liðin að þegar upp var staðið. Við getum hins vegar tekið mjög margt jákvætt úr þessum leik í næstu verkefni. Við erum að spila fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara og mér fannst margt sem hann lagði upp ganga vel í þessum leik. Það gerði verkefnið ekki auðveldara að missa Aron Einar út í upphitun fyrir leikinn eftir að hafa lagt upp að spila honum á miðjunni. Mér fannst við díla vel við það. Nú er bara að setja kassann upp og taka það jákvæða í leikinn við Portúgal,“ sagði hann um framhaldið.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira