Er það til þess að votta Guðlaugi Victori Pálssyni, leikmanni íslenska liðsins, og fjölskyldu hans samúð sína en fráfall varð í fjölskyldunni á dögunum.
Íslenska liðið leikur með sorgarbönd í dag vegna fráfalls í fjölskyldu Guðlaugs Victors Pálssonar. Við vottum Guðlaugi og öðrum aðstandendum innilega samúð. pic.twitter.com/N13rz9zxlZ
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2023