Fyrsta byrjunarlið Åge: Albert og Willum byrja Valur Páll Eiríksson skrifar 17. júní 2023 17:33 Albert Guðmundsson byrjar sem og Willum Þór Willumsson en hvorugur var í landsliðshópnum í síðasta landsliðsverkefni. Samsett/Vísir/Getty Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í leiknum mikilvæga við Slóvakíu í undankeppni EM 2024 liggur fyrir. Um er að ræða fyrsta leik Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide er Slóvakar mæta á Laugardalsvöll. Leikurinn er báðum liðum mikilvægum í baráttunni um annað sæti riðilsins. Hér má nálgast beina textalýsingu frá leiknum. Slóvakar eru með fjögur stig, Ísland þrjú og Bosnía þrjú en gert er ráð fyrir að þau þrjú muni keppast um annað sæti riðilsins og Portúgal lendi örugglega í því efsta. Hareide gerir töluverðar breytingar á byrjunarliði Íslands frá því liði sem vann 7-0 sigur á Liechtenstein í síðasta leik Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfari Íslands í mars síðastliðnum. Þar byrjuðu Stefán Teitur Þórðarson og Davíð Kristján Ólafsson sem hvorugur er í landsliðshópnum að þessu sinni. Einnig byrjaði Arnór Sigurðsson þann leik, sem er meiddur. Athygli vekur þá að Hákon Arnar Haraldsson er ekki í byrjunarliði Íslands. Hann víkur á bekkinn fyrir Willum Þór Willumsson sem byrjar sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd og spilar aðeins sinn annan landsleik, þann fyrsta síðan 2019. Alfons Sampsted kemur inn frá leiknum við Liechtenstein, sem og Sverrir Ingi Ingason og Albert Guðmundsson sem var utan hóps í mars, líkt og Willum og Sverrir. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðjumaður: Aron Einar Gunnarsson (f) Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Sjá meira
Um er að ræða fyrsta leik Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide er Slóvakar mæta á Laugardalsvöll. Leikurinn er báðum liðum mikilvægum í baráttunni um annað sæti riðilsins. Hér má nálgast beina textalýsingu frá leiknum. Slóvakar eru með fjögur stig, Ísland þrjú og Bosnía þrjú en gert er ráð fyrir að þau þrjú muni keppast um annað sæti riðilsins og Portúgal lendi örugglega í því efsta. Hareide gerir töluverðar breytingar á byrjunarliði Íslands frá því liði sem vann 7-0 sigur á Liechtenstein í síðasta leik Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfari Íslands í mars síðastliðnum. Þar byrjuðu Stefán Teitur Þórðarson og Davíð Kristján Ólafsson sem hvorugur er í landsliðshópnum að þessu sinni. Einnig byrjaði Arnór Sigurðsson þann leik, sem er meiddur. Athygli vekur þá að Hákon Arnar Haraldsson er ekki í byrjunarliði Íslands. Hann víkur á bekkinn fyrir Willum Þór Willumsson sem byrjar sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd og spilar aðeins sinn annan landsleik, þann fyrsta síðan 2019. Alfons Sampsted kemur inn frá leiknum við Liechtenstein, sem og Sverrir Ingi Ingason og Albert Guðmundsson sem var utan hóps í mars, líkt og Willum og Sverrir. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðjumaður: Aron Einar Gunnarsson (f) Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Sjá meira