Beyoncé kennt um aukna verðbólgu Árni Sæberg skrifar 14. júní 2023 22:44 Beyoncé hefur sennilega verið að hugsa um eitthvað allt annað en verðbólguna í Svíþjóð þegar hún tróð upp í Stokkhólmi. Kevin Mazur/Getty Verðbólga mældist 9,7 prósent í maí í Svíþjóð, sem er töluvert meira en spáð hafði verið. Verðhækkun hótelgistingar og veitinga leiddi verðlagshækkanir og koma stjórstjörnunnar Beyoncé gæti skýrt hækkunina. Fyrsta tónleikaferðalag tónlistarkonunnar Beyoncé síðan árið 2018, Endurreisnartúrinn, hófst í Stokkhólmi þann 10. maí síðastliðinn. Gríðarleg spenna hefur verið tónleikaferðalaginu og því hefur verið spáð að velta þess verði allt að tveir milljarðar Bandaríkjadala, sú langmesta í sögu tónleikaferðalaga. Það virðist þó ekki aðeins verða hagur Beyoncé sjálfrar sem vænkast vegna tónleikaferðalagsins. Verð hótelgistingar og veitinga reis upp úr öllu valdi í Stokkhólmi yfir helgina sem Beyoncé var í heimsókn. Á meðan vertar kunna vart aura sinna tal eftir helgina er það þó sænskur almenningur sem finnur fyrir slæmum afleiðingar gósentíðar í gisti- og veitingabransanum. Verðbólga í landinu mældist nefnilega töluvert meiri en búist var við í maí. „Ég myndi ekki endilega kenna Beyoncé alfarið um aukningu verðbólgu, en tónleikar hennar og alheimseftirspurn eftir því að sjá hana í Stokkhólmi virðist hafa ýtt henni upp á við,“ segir Michael Grahn, hagfræðingur hjá Danske Bank, í samskiptum við breska ríkisútvarpið. Svíþjóð Efnahagsmál Tónlist Verðlag Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Fyrsta tónleikaferðalag tónlistarkonunnar Beyoncé síðan árið 2018, Endurreisnartúrinn, hófst í Stokkhólmi þann 10. maí síðastliðinn. Gríðarleg spenna hefur verið tónleikaferðalaginu og því hefur verið spáð að velta þess verði allt að tveir milljarðar Bandaríkjadala, sú langmesta í sögu tónleikaferðalaga. Það virðist þó ekki aðeins verða hagur Beyoncé sjálfrar sem vænkast vegna tónleikaferðalagsins. Verð hótelgistingar og veitinga reis upp úr öllu valdi í Stokkhólmi yfir helgina sem Beyoncé var í heimsókn. Á meðan vertar kunna vart aura sinna tal eftir helgina er það þó sænskur almenningur sem finnur fyrir slæmum afleiðingar gósentíðar í gisti- og veitingabransanum. Verðbólga í landinu mældist nefnilega töluvert meiri en búist var við í maí. „Ég myndi ekki endilega kenna Beyoncé alfarið um aukningu verðbólgu, en tónleikar hennar og alheimseftirspurn eftir því að sjá hana í Stokkhólmi virðist hafa ýtt henni upp á við,“ segir Michael Grahn, hagfræðingur hjá Danske Bank, í samskiptum við breska ríkisútvarpið.
Svíþjóð Efnahagsmál Tónlist Verðlag Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira