Myndir: Mikið um dýrðir á stærsta Icebox-mótinu frá upphafi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2023 14:02 Bardagi Aleksandr Baranovs gegn Elmari Gauta var valinn bardagi kvöldsins. Icebox Hnefaleikaviðburðurinn ICEBOX var haldinn í fjórða sinn síðastliðinn föstudag þar sem margir af fremstu hnefaleikaköppum landsins mættust. Alls fóru tíu viðureignir fram í bland við að margir af stærstu tónlistarmönnum landsins gengu inn með boxurunum við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Tónlistarmaðurinn Patrik opnaði beina útsendingu á Stöð 2 Sport með dönsurum frá Dansstúdíó World Class og ætlaði allt um koll að keyra enda fagnaðarlætin mikil. Rappararnir Kristmundur Axel, Andri Már, Issi, Birgir Hákon, Young Nigo Drippin og Herra Hnetusmjör gengu inn með hvern sinn boxara og greinilegt að áhorfendur höfðu gaman af og tóku vel undir. Þekkt andlit voru meðal gesta og augljóst að þetta var viðburður sem enginn vildi láta framhjá sér fara. Færri komust að en vildu og Davíð Rúnar Bjarnason, viðburðarhaldari, stöðvaði miðasölu þegar þriðji bardagi kvöldsins hófst þar sem hvert einasta sæti í húsinu var nýtt og ekki pláss fyrir fleiri. Það var bardagi Elmars Gauta Halldórssonar og Aleksandr Baranovs sem endaði kvöldið og var að lokum valinn besti bardagi kvöldsins. Fengu báðir keppendur verðlaun frá styrktaraðilum mótsins. Það var síðan hin 16 ára gamli Gabríel Waren sem var valinn ICEBOX CHAMPION eða besti boxari kvöldsins en hann sigraði Mikael Sævarsson í flottri viðureign og hlutu þeir mikið klapp fyrir sína viðureign. Úrslit Icebox Armandas Sangavicious frá HFK sigraði Benedikt Gylfa Eiríkson í -80kg flokki karla frá HFH. Marek Sobota frá GFR sigraði Sindra Frey frá Hnefaleikafélagi Reykjaness í -75kg flokki karla. Anton Smári Hrafnhildarson sigraði Khalid Mostaphason frá GFR í -80kg flokki karla. Kristófer Deyemo Georgesson frá Æsi sigraði Arnis Bagodan frá Bogatyr í -86kg flokki karla. Alexander Bjarki Maya frá GFR sigraði Nóel Frey frá HR/World Class Boxing Academy í -67kg flokki ungmenna. Gabríel Waren frá HR/World Class Boxing Academy sigraði Mikael Sævarsson frá HFK -67kg flokki ungmenna. Þorsteinn Sigurðarson frá HFH sigraði Blazej Galant frá GFR í -92kg flokki karla. Emin Kadri Eminsson frá HFK sigraði Alexander Irving frá GFR í -71kg flokki karla. Magnús Kolbjörn Eiríksson frá HFK sigraði Yaroslav frá Bogatyr í +92 flokki karla. Elmar Gauti Halldórsson frá HR/World Class Boxong Academy sigraði Aleksandr Baranovs frá Bogatyr í -80kg flokki karla. Davíð Rúnar Bjarnason, viðburðarhaldari, sendi svo myndir frá viðburðinum og því sem þar fór fram, en myndirnar má sjá hér fyrir neðan. Patrik Atlason, Prettiboitjokko, opnaði kvöldið.Icebox Margir keppendur gengu inn með tónlistamenn sér við hlið.Icebox Alexander Bjarki gegn Nóel Frey.Icebox Alexander Irving gegn Emin Kadri.Icebox Magnús Kolbjörn gegn Yaroslav.Icebox Mikael Sævarsson gegn Gabríel Waren.Icebox Anton Smári gegn Khalid Mostaphason.Icebox Kristófer Deyemo gegn Arnis Badodan.Icebox Aleksandr Baranovs gegn Elmari Gauta.Icebox Box Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Patrik opnaði beina útsendingu á Stöð 2 Sport með dönsurum frá Dansstúdíó World Class og ætlaði allt um koll að keyra enda fagnaðarlætin mikil. Rappararnir Kristmundur Axel, Andri Már, Issi, Birgir Hákon, Young Nigo Drippin og Herra Hnetusmjör gengu inn með hvern sinn boxara og greinilegt að áhorfendur höfðu gaman af og tóku vel undir. Þekkt andlit voru meðal gesta og augljóst að þetta var viðburður sem enginn vildi láta framhjá sér fara. Færri komust að en vildu og Davíð Rúnar Bjarnason, viðburðarhaldari, stöðvaði miðasölu þegar þriðji bardagi kvöldsins hófst þar sem hvert einasta sæti í húsinu var nýtt og ekki pláss fyrir fleiri. Það var bardagi Elmars Gauta Halldórssonar og Aleksandr Baranovs sem endaði kvöldið og var að lokum valinn besti bardagi kvöldsins. Fengu báðir keppendur verðlaun frá styrktaraðilum mótsins. Það var síðan hin 16 ára gamli Gabríel Waren sem var valinn ICEBOX CHAMPION eða besti boxari kvöldsins en hann sigraði Mikael Sævarsson í flottri viðureign og hlutu þeir mikið klapp fyrir sína viðureign. Úrslit Icebox Armandas Sangavicious frá HFK sigraði Benedikt Gylfa Eiríkson í -80kg flokki karla frá HFH. Marek Sobota frá GFR sigraði Sindra Frey frá Hnefaleikafélagi Reykjaness í -75kg flokki karla. Anton Smári Hrafnhildarson sigraði Khalid Mostaphason frá GFR í -80kg flokki karla. Kristófer Deyemo Georgesson frá Æsi sigraði Arnis Bagodan frá Bogatyr í -86kg flokki karla. Alexander Bjarki Maya frá GFR sigraði Nóel Frey frá HR/World Class Boxing Academy í -67kg flokki ungmenna. Gabríel Waren frá HR/World Class Boxing Academy sigraði Mikael Sævarsson frá HFK -67kg flokki ungmenna. Þorsteinn Sigurðarson frá HFH sigraði Blazej Galant frá GFR í -92kg flokki karla. Emin Kadri Eminsson frá HFK sigraði Alexander Irving frá GFR í -71kg flokki karla. Magnús Kolbjörn Eiríksson frá HFK sigraði Yaroslav frá Bogatyr í +92 flokki karla. Elmar Gauti Halldórsson frá HR/World Class Boxong Academy sigraði Aleksandr Baranovs frá Bogatyr í -80kg flokki karla. Davíð Rúnar Bjarnason, viðburðarhaldari, sendi svo myndir frá viðburðinum og því sem þar fór fram, en myndirnar má sjá hér fyrir neðan. Patrik Atlason, Prettiboitjokko, opnaði kvöldið.Icebox Margir keppendur gengu inn með tónlistamenn sér við hlið.Icebox Alexander Bjarki gegn Nóel Frey.Icebox Alexander Irving gegn Emin Kadri.Icebox Magnús Kolbjörn gegn Yaroslav.Icebox Mikael Sævarsson gegn Gabríel Waren.Icebox Anton Smári gegn Khalid Mostaphason.Icebox Kristófer Deyemo gegn Arnis Badodan.Icebox Aleksandr Baranovs gegn Elmari Gauta.Icebox
Armandas Sangavicious frá HFK sigraði Benedikt Gylfa Eiríkson í -80kg flokki karla frá HFH. Marek Sobota frá GFR sigraði Sindra Frey frá Hnefaleikafélagi Reykjaness í -75kg flokki karla. Anton Smári Hrafnhildarson sigraði Khalid Mostaphason frá GFR í -80kg flokki karla. Kristófer Deyemo Georgesson frá Æsi sigraði Arnis Bagodan frá Bogatyr í -86kg flokki karla. Alexander Bjarki Maya frá GFR sigraði Nóel Frey frá HR/World Class Boxing Academy í -67kg flokki ungmenna. Gabríel Waren frá HR/World Class Boxing Academy sigraði Mikael Sævarsson frá HFK -67kg flokki ungmenna. Þorsteinn Sigurðarson frá HFH sigraði Blazej Galant frá GFR í -92kg flokki karla. Emin Kadri Eminsson frá HFK sigraði Alexander Irving frá GFR í -71kg flokki karla. Magnús Kolbjörn Eiríksson frá HFK sigraði Yaroslav frá Bogatyr í +92 flokki karla. Elmar Gauti Halldórsson frá HR/World Class Boxong Academy sigraði Aleksandr Baranovs frá Bogatyr í -80kg flokki karla.
Box Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Sjá meira