Heimildirnar frá Katar byggðar á sandi og enn óvíst hver eignast Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2023 06:00 Manchester United er enn í leit að nýjum eiganda. Nathan Stirk/Getty Images Í gær, þriðjudag, bárust fréttir þess efnis að allt væri klappað og klárt er kæmi að nýjum eiganda enska knattspyrnuliðsins Manchester United. Þær fréttir reyndust þvættingur. Eins og umheimur – allavega þau sem fylgjast með íþróttum – veit er Man United til sölu. Kapphlaupið er á milli sjeiksins Jassim bin Hamad al-Thani og auðmannsins, og Íslandsvinarins, Jim Ratcliffe. Á þriðjudag bárust fréttir þess efnis frá Katar að kaupin væru frágengin og Jassim yrði næsti eigandi félagsins. Svo öruggar hljómuðu fréttirnar að hlutabréfin í Man United ruku upp. Nú hefur verið staðfest að þær fregnir voru byggðar á sandi. Fréttin sem birtist á Al-Watan, miðill sem er í eigu föður Jassim – sem er einnig fyrrverandi forsætisráðherra Katar, var byggð á tísti sem kom frá aðgang á Twitter sem hefur aðeins 250 fylgjendur. Það sem meira er, Twitter-aðgangurinn er í eigu einstaklings sem býr í Cardiff í Wales. Frá þessu er meðal annars greint á The Athletic sem og fleiri miðlum. NEWS: a fake rumour that a Qatari takeover was complete sent Man United's share price soaring overnight.Its origins? A Qatari newspaper editor amplifying a dubious tweet by a Cardiff Twitter account with 250 followers which was pushing illegal streaming.https://t.co/KekpIXeTp8— Joey D'Urso (@josephmdurso) June 13, 2023 Sem stendur virðist þó enn nokkuð í að Man United fái nýja eigendur og mögulega verður það Jassim eftir allt saman. En eins og staðan er í dag er ekkert samkomulag í höfn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Eins og umheimur – allavega þau sem fylgjast með íþróttum – veit er Man United til sölu. Kapphlaupið er á milli sjeiksins Jassim bin Hamad al-Thani og auðmannsins, og Íslandsvinarins, Jim Ratcliffe. Á þriðjudag bárust fréttir þess efnis frá Katar að kaupin væru frágengin og Jassim yrði næsti eigandi félagsins. Svo öruggar hljómuðu fréttirnar að hlutabréfin í Man United ruku upp. Nú hefur verið staðfest að þær fregnir voru byggðar á sandi. Fréttin sem birtist á Al-Watan, miðill sem er í eigu föður Jassim – sem er einnig fyrrverandi forsætisráðherra Katar, var byggð á tísti sem kom frá aðgang á Twitter sem hefur aðeins 250 fylgjendur. Það sem meira er, Twitter-aðgangurinn er í eigu einstaklings sem býr í Cardiff í Wales. Frá þessu er meðal annars greint á The Athletic sem og fleiri miðlum. NEWS: a fake rumour that a Qatari takeover was complete sent Man United's share price soaring overnight.Its origins? A Qatari newspaper editor amplifying a dubious tweet by a Cardiff Twitter account with 250 followers which was pushing illegal streaming.https://t.co/KekpIXeTp8— Joey D'Urso (@josephmdurso) June 13, 2023 Sem stendur virðist þó enn nokkuð í að Man United fái nýja eigendur og mögulega verður það Jassim eftir allt saman. En eins og staðan er í dag er ekkert samkomulag í höfn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira