Jökull: Leikkerfi Keflavíkur kom okkur ekki á óvart Andri Már Eggertsson skrifar 11. júní 2023 21:50 Jökull Elísabetarson var svekktur með að hafa ekki tekið öll stigin í kvöld Stjarnan Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í 11. umferð Bestu deildar karla. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með að hafa ekki fengið öll þrjú stigin. „Ég hugsa að bæði lið séu svekkt eftir leik. Þeir eru svekktir að þetta hafi endað með jafntefli þar sem þeir komust yfir og við hefðum líka viljað fá meira út úr þessum leik,“ sagði Jökull Elísabetarson eftir leik. Það var óvænt að Keflavík spilaði með fimm manna varnarlínu en það kom Jökli samt sem áður ekki á óvart. „Nei það kom okkur ekki á óvart. Þeir hafa ekkert verið í þessu en þegar maður sá uppstillinguna átti maður von á þessu. Við höfum spilað á móti svona vörn áður. Það er erfiðara á svona velli þar sem það er erfiðara að spila í svæðin sem eru opin í þessu leikkerfi en það voru aðrar leiðir sem voru opnar í staðinn sem við nýttum ekki nógu vel.“ Stjarnan var í vandræðum með að skapa sér færi og Jökull hristi upp í hlutunum með því að gera þrefalda skiptingu eftir tæplega sextíu mínútur. „Skiptingin átti ekki að koma svona snemma en Bjössi [Björn Berg Bryde] bað um skiptingu og þá ákvöðum við að nota augnablikið. Við vorum samt sem áður farnir að pæla í næstu skrefum. Eftir 11. umferðir er Stjarnan með ellefu stig og Jökull var bjartsýnn á að Stjarnan gæti farið að klifra upp töfluna. „Við erum að fara klifra upp og það er ekki langt í næstu lið. Við erum ekki að horfa niður og munum taka þetta eitt í einu,“ sagði Jökull Elísabetarson að lokum. Besta deild karla Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Sjá meira
„Ég hugsa að bæði lið séu svekkt eftir leik. Þeir eru svekktir að þetta hafi endað með jafntefli þar sem þeir komust yfir og við hefðum líka viljað fá meira út úr þessum leik,“ sagði Jökull Elísabetarson eftir leik. Það var óvænt að Keflavík spilaði með fimm manna varnarlínu en það kom Jökli samt sem áður ekki á óvart. „Nei það kom okkur ekki á óvart. Þeir hafa ekkert verið í þessu en þegar maður sá uppstillinguna átti maður von á þessu. Við höfum spilað á móti svona vörn áður. Það er erfiðara á svona velli þar sem það er erfiðara að spila í svæðin sem eru opin í þessu leikkerfi en það voru aðrar leiðir sem voru opnar í staðinn sem við nýttum ekki nógu vel.“ Stjarnan var í vandræðum með að skapa sér færi og Jökull hristi upp í hlutunum með því að gera þrefalda skiptingu eftir tæplega sextíu mínútur. „Skiptingin átti ekki að koma svona snemma en Bjössi [Björn Berg Bryde] bað um skiptingu og þá ákvöðum við að nota augnablikið. Við vorum samt sem áður farnir að pæla í næstu skrefum. Eftir 11. umferðir er Stjarnan með ellefu stig og Jökull var bjartsýnn á að Stjarnan gæti farið að klifra upp töfluna. „Við erum að fara klifra upp og það er ekki langt í næstu lið. Við erum ekki að horfa niður og munum taka þetta eitt í einu,“ sagði Jökull Elísabetarson að lokum.
Besta deild karla Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Sjá meira