Útskrifaðist sem endurskoðandi áður en hann hélt í atvinnumennsku Jón Már Ferro skrifar 11. júní 2023 11:31 Åge Hareide hefur mikla útgeislun í fjölmiðlum. vísir/Egill Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands útskrifaðist sem endurskoðandi áður en hann hélt til Englands að spila með Manchester City og Norwich á Englandi. „Það var mjög gaman að spila þar því þetta var allt öðruvísi en áhugamennskunni í Noregi. Það var spennandi en erfitt að fara til Englands,“ segir Hareide. „Ég er frá eyju rétt fyrir utan vesturströnd Noregs en ég hef alltaf átt heimili í Molde, 25 þúsund manna bæ á vesturströndinni. Ég lærði og stofnaði fjölskyldu þar. Ég hef alltaf verið með heimili í Molde þrátt fyrir að ferðast sem þjálfari á Norðurlöndunum,“ segir Hareide. Hann segist vera stuðningsmaður Manchester City eftir góð ár hjá enska félaginu. „Ég spilaði á Englandi í þrjú ár með Manchester City og Norwich. Sem þjálfari hef ég verið í Kaupmannahöfn og Osló með norska landsliðið og danska landsliðið. Malmö, Helsinborg og Rosenborg. Svo ég hef ferðast mikið um,“ segir Hareide. Fyrsta liðið sem Hareide spilaði með var Hødd en hann var þar til 22 ára aldurs áður en hann fór í Molde. Þangað fór hann til að læra að vera endurskoðandi. Hann kláraði námið áður en hann fór í atvinnumennsku. Eftir að hann kom heim frá Englandi þjálfaði hann Molde. „Á þessum tíma var ekki atvinnumennska í Noregi. Ég var annar atvinnumaðurinn til að fara frá Norðurlöndunum til Englands. Það voru ekki margir leikmenn frá Norðurlöndunum á Englandi á þessum tíma,“ segir Hareide. Hann segir að Manchester City liðið á þeim tíma hafi verið mjög ólíkt liðinu sem við þekkjum í dag. „Þetta var öðruvísi en liðið var í efstu deild. Leikirnir við Manchester United voru frábærir leikir. Á þeim tíma var Liverpool besta liðið í Evrópu. Þeir urðu Evrópumeistarar og unnu ensku deildina líka,“ segir Hareide. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér að neðan. Viðtalið við Hareide hefst á 1:00:00. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
„Það var mjög gaman að spila þar því þetta var allt öðruvísi en áhugamennskunni í Noregi. Það var spennandi en erfitt að fara til Englands,“ segir Hareide. „Ég er frá eyju rétt fyrir utan vesturströnd Noregs en ég hef alltaf átt heimili í Molde, 25 þúsund manna bæ á vesturströndinni. Ég lærði og stofnaði fjölskyldu þar. Ég hef alltaf verið með heimili í Molde þrátt fyrir að ferðast sem þjálfari á Norðurlöndunum,“ segir Hareide. Hann segist vera stuðningsmaður Manchester City eftir góð ár hjá enska félaginu. „Ég spilaði á Englandi í þrjú ár með Manchester City og Norwich. Sem þjálfari hef ég verið í Kaupmannahöfn og Osló með norska landsliðið og danska landsliðið. Malmö, Helsinborg og Rosenborg. Svo ég hef ferðast mikið um,“ segir Hareide. Fyrsta liðið sem Hareide spilaði með var Hødd en hann var þar til 22 ára aldurs áður en hann fór í Molde. Þangað fór hann til að læra að vera endurskoðandi. Hann kláraði námið áður en hann fór í atvinnumennsku. Eftir að hann kom heim frá Englandi þjálfaði hann Molde. „Á þessum tíma var ekki atvinnumennska í Noregi. Ég var annar atvinnumaðurinn til að fara frá Norðurlöndunum til Englands. Það voru ekki margir leikmenn frá Norðurlöndunum á Englandi á þessum tíma,“ segir Hareide. Hann segir að Manchester City liðið á þeim tíma hafi verið mjög ólíkt liðinu sem við þekkjum í dag. „Þetta var öðruvísi en liðið var í efstu deild. Leikirnir við Manchester United voru frábærir leikir. Á þeim tíma var Liverpool besta liðið í Evrópu. Þeir urðu Evrópumeistarar og unnu ensku deildina líka,“ segir Hareide. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér að neðan. Viðtalið við Hareide hefst á 1:00:00.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira