Hafa virkjað eitt hundrað 5G senda Árni Sæberg skrifar 9. júní 2023 19:01 Starfsmaður Vodafone setur upp 5G sendi. Wolfram Schroll/Getty Fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur virkjað 5G þjónustu á eitt hundrað sendum um landið, sem er hluti af verkefninu 5G allan hringinn, sem hófst haustið 2020. Í fréttatilkynningu um áfangann segir að 5G-tæknin bjóði upp á tækifæri á að ná enn meiri hraða og stöðugleika í nettengingum, bæði heima fyrir og hjá fyrirtækjum. „Starfsmenn Vodafone hafa verið í vinnu síðasta árið um land allt við virkjun á 5G sendum. Einnig hefur Vodafone unnið að eflingu á 4G sendastöðvum ásamt uppfærslu á öðrum sendum. 5G er nýjasta og hraðasta kynslóð farsímanetsins og eykur hraða á netinu til muna. Uppbyggingin stórbætir því tengingar fyrir landsmenn og ferðamenn. Vodafone mun setja upp 100 5G senda til viðbótar á næstu 18 mánuðum um allt land," er haft eftir Sigurbirni Eiríkssyni, forstöðumanni innviða hjá Sýn, í tilkynningu. Hagsmunamál fyrir sumarbústaðaeigendur Í tilkynningu er haft eftir Sesselíu Bigisdóttur, framkvæmdastjóra hjá Vodafone, að starfsmenn fyrirtækisins séu ánægðir með þann árangur sem hefur náðst í uppbyggingu 5G-kerfisins og að kerfið sé allt að tíu sinnum hraðara en 4G netið og bjóði upp á möguleika að deila miklu magni af gögnum í rauntíma. „5G tæknin veitir til dæmis fyrirtækjum möguleika á að nýta hlutanetstækni til rakningar og mælinga í rauntíma og hámarka skilvirkni. Hún tryggir jafnframt sumarbústaðareigendum sítengingu á dreifbýli og einstaklingum að streyma miklu magni gagna á miklum hraða. Uppbygging 5G tenginga um allt land er liður í framúrskarandi þjónustuvegferð Vodafone og fögnum við þeim árangri að hafa virkjað 100 senda á svona stuttum tíma," er haft eftir henni. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Fjarskipti Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Í fréttatilkynningu um áfangann segir að 5G-tæknin bjóði upp á tækifæri á að ná enn meiri hraða og stöðugleika í nettengingum, bæði heima fyrir og hjá fyrirtækjum. „Starfsmenn Vodafone hafa verið í vinnu síðasta árið um land allt við virkjun á 5G sendum. Einnig hefur Vodafone unnið að eflingu á 4G sendastöðvum ásamt uppfærslu á öðrum sendum. 5G er nýjasta og hraðasta kynslóð farsímanetsins og eykur hraða á netinu til muna. Uppbyggingin stórbætir því tengingar fyrir landsmenn og ferðamenn. Vodafone mun setja upp 100 5G senda til viðbótar á næstu 18 mánuðum um allt land," er haft eftir Sigurbirni Eiríkssyni, forstöðumanni innviða hjá Sýn, í tilkynningu. Hagsmunamál fyrir sumarbústaðaeigendur Í tilkynningu er haft eftir Sesselíu Bigisdóttur, framkvæmdastjóra hjá Vodafone, að starfsmenn fyrirtækisins séu ánægðir með þann árangur sem hefur náðst í uppbyggingu 5G-kerfisins og að kerfið sé allt að tíu sinnum hraðara en 4G netið og bjóði upp á möguleika að deila miklu magni af gögnum í rauntíma. „5G tæknin veitir til dæmis fyrirtækjum möguleika á að nýta hlutanetstækni til rakningar og mælinga í rauntíma og hámarka skilvirkni. Hún tryggir jafnframt sumarbústaðareigendum sítengingu á dreifbýli og einstaklingum að streyma miklu magni gagna á miklum hraða. Uppbygging 5G tenginga um allt land er liður í framúrskarandi þjónustuvegferð Vodafone og fögnum við þeim árangri að hafa virkjað 100 senda á svona stuttum tíma," er haft eftir henni. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Fjarskipti Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira