Glæsilegt met Elísabetar í Texas Sindri Sverrisson skrifar 9. júní 2023 12:30 Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti frábært fyrsta ár í bandarísku háskólaíþróttunum. Instagram/@txstatexctrack Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR náði sjöunda sæti í sleggjukasti á sínu fyrsta ári á bandaríska háskólameistaramótinu í frjálsum íþróttum, sem fram fer í Austin í Texas. Hún stórbætti eigið Íslandsmet. Elísabet náði níunda og síðasta sætinu inn í úrslit á mótinu með því að kasta 64,93 metra. Þannig fékk hún þrjú aukaköst og það var í síðasta kastinu sem að hún stórbætti Íslandsmetið sitt, og vann sig upp í sjöunda sæti. Elísabet kastaði þá 66,98 metra og bætti metið sitt um tæplega einn og hálfan metra en gamla metið var 65,53 metrar. Elísabet var aðeins tveimur sentímetrum frá því að ná fimmta sætinu en sigurvegari varð Stephanie Ratcliffe sem kastaði 73,63 metra. Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, einnig úr ÍR, varð í 15. sæti en hún kastaði lengst 63,62 metra, eftir að hafa bætt sig um rúma fimm metra á háskólatímabilinu og lengst kastað 65,42 metra á þessu ári. Erna Sóley Gunnarsdóttir varð svo í 11. sæti í kúluvarpi en hún kastaði lengst 17,24 metra. Hana vantaði 56 sentímetrum lengra kast til þess að komast í níu manna úrslitin og fá þrjár aukatilraunir. Axelina Johansson vann greinina af öryggi en hún kastaði lengst 19,28 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Elísabet náði níunda og síðasta sætinu inn í úrslit á mótinu með því að kasta 64,93 metra. Þannig fékk hún þrjú aukaköst og það var í síðasta kastinu sem að hún stórbætti Íslandsmetið sitt, og vann sig upp í sjöunda sæti. Elísabet kastaði þá 66,98 metra og bætti metið sitt um tæplega einn og hálfan metra en gamla metið var 65,53 metrar. Elísabet var aðeins tveimur sentímetrum frá því að ná fimmta sætinu en sigurvegari varð Stephanie Ratcliffe sem kastaði 73,63 metra. Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, einnig úr ÍR, varð í 15. sæti en hún kastaði lengst 63,62 metra, eftir að hafa bætt sig um rúma fimm metra á háskólatímabilinu og lengst kastað 65,42 metra á þessu ári. Erna Sóley Gunnarsdóttir varð svo í 11. sæti í kúluvarpi en hún kastaði lengst 17,24 metra. Hana vantaði 56 sentímetrum lengra kast til þess að komast í níu manna úrslitin og fá þrjár aukatilraunir. Axelina Johansson vann greinina af öryggi en hún kastaði lengst 19,28 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira