Messi staðfestir skiptin til Inter Miami Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 20:27 Lionel Messi hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Paris Saint-Germain Vísir/Getty Lionel Messi hefur nú staðfest að hann sé orðinn leikmaður Inter Miami. Bandaríska liðið hefur sömuleiðis staðfest komu Messi á Twitter. Messi hefur leiki með franska liðinu PSG síðustu tvö árin en ljóst var fyrir nokkru síðan að hann yrði ekki áfram í Frakklandi. Hann hefur verið orðaður við félagaskipti í Sádiarabísku-deildina sem og endurkomu til Barcelona. „Þetta er 100% klárt, ég fer til Inter Miami,“ sagði Messi í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo fyrr í kvöld. pic.twitter.com/pgu2mE7zlY— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 7, 2023 Í kjölfar þess að félagaskiptin voru staðfest hækkaði miðaverð á leiki liðs Inter Miami. Nú er til dæmis ódýrara að kaupa sér miða á þriðja leik Denver Nuggets og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar heldur en á leik Inter Miami og Cruz Azul sem sumir telja að verði fyrsti leikur Messi í MLS-deildinni. Í viðtalinu í kvöld kom einnig í ljós að viðræður Messi og Barcelona fóru vissulega fram en að spænska deildin hafi verið treg til að samþykkja mögulegan samning hans. „Augljóslega var ég vongóður um að ég gæti snúið aftur til Barcelona, en eftir það sem gerðist og hvernig ég fór þá vildi ég ekki fara í gegnum sömu hlutina og skilja framtíð mína eftir í höndum annarra. Ég varð að taka mína eigin ákvörðun og hugsa um mig og fjölskyldu mína. Ég tók þá ákvörðun að fara til Miami,“ sagði Messi David Beckham er eigandi Inter Miami og hefur nú landað þeim knattspyrnumanni sem flestir telja besta leikmann sögunnar í MLS-deildina. Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi valdi Miami Argentínski snillingurinn Lionel Messi mun ganga í raðir bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. 7. júní 2023 14:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Messi hefur leiki með franska liðinu PSG síðustu tvö árin en ljóst var fyrir nokkru síðan að hann yrði ekki áfram í Frakklandi. Hann hefur verið orðaður við félagaskipti í Sádiarabísku-deildina sem og endurkomu til Barcelona. „Þetta er 100% klárt, ég fer til Inter Miami,“ sagði Messi í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo fyrr í kvöld. pic.twitter.com/pgu2mE7zlY— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 7, 2023 Í kjölfar þess að félagaskiptin voru staðfest hækkaði miðaverð á leiki liðs Inter Miami. Nú er til dæmis ódýrara að kaupa sér miða á þriðja leik Denver Nuggets og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar heldur en á leik Inter Miami og Cruz Azul sem sumir telja að verði fyrsti leikur Messi í MLS-deildinni. Í viðtalinu í kvöld kom einnig í ljós að viðræður Messi og Barcelona fóru vissulega fram en að spænska deildin hafi verið treg til að samþykkja mögulegan samning hans. „Augljóslega var ég vongóður um að ég gæti snúið aftur til Barcelona, en eftir það sem gerðist og hvernig ég fór þá vildi ég ekki fara í gegnum sömu hlutina og skilja framtíð mína eftir í höndum annarra. Ég varð að taka mína eigin ákvörðun og hugsa um mig og fjölskyldu mína. Ég tók þá ákvörðun að fara til Miami,“ sagði Messi David Beckham er eigandi Inter Miami og hefur nú landað þeim knattspyrnumanni sem flestir telja besta leikmann sögunnar í MLS-deildina.
Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi valdi Miami Argentínski snillingurinn Lionel Messi mun ganga í raðir bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. 7. júní 2023 14:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Messi valdi Miami Argentínski snillingurinn Lionel Messi mun ganga í raðir bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. 7. júní 2023 14:00