Janus Daði og Sigvaldi Björn Noregsmeistarar eftir spennuleik Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 18:05 Janus Daði er Noregsmeistari í handknattleik ásamt Sigvalda Birni Guðjónssyni og samherjum þeirra í Kolstad. Kolstad Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson urðu í kvöld Noregsmeistarar í handknattleik eftir sigur á Elverum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Fyrstu þrír leikir einvígisins höfðu unnist á heimavelli og því eygði Elverum von um að vinna sigur í kvöld og tryggja sér þar með oddaleik á heimavelli Kolstad. Kolstad byrjaði leikinn í kvöld betur. Liðið komst í 5-1 strax í upphafi og leiddi 10-6 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Heimalið Elverum náði hins vegar góðu áhlaupi undir loka fyrri hálfleiks. Liðið skoraði fimm af síðustu sex mörkunum og leiddi 16-15 í leikhléi. Elverum hélt frumkvæðinu í upphafi síðari hálfleiks en um hann miðjan náði Kolstad góðum kafla og komst í tveggja marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir. Eftir það tókst Elverum aldrei að jafna á nýjan leik. Liðinu tókst að minnka muninn í 28-27 þegar rúm mínúta var eftir en Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði síðasta mark leiksins og innsiglaði titilinn fyrir Kolstad þegar hann skoraði með tuttugu og tvær sekúndur á klukkunni. Lokatölur 29-27 og Kolstad því Noregsmeistari í handknattleik. Janus Daði skoraði fjögur mörk fyrir Kolstad í kvöld og Sigvaldi Björn tvö. Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki fyrir Elverum í dag. Kolstad new Norwegian champions for the first time ever after defeating Elverum away in game 4 tonight.They win the treble and have the opportunity to apply for a wildcard for the Champions League. And with the signings, the arenas and so on they are great contenders for a pic.twitter.com/ZFKvScSpog— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2023 Þetta er í fyrsta sinn síðan 2011 sem Elverum vinnur ekki sigur í norsku deildinni. Kolstad getur nú sótt um nokkurs konar „wild card“ sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili og yrði liðið þá fært þangað úr Evrópudeildinni. Lið Kolstad ætlar sér stóra hluti á næstu árum en stórstjarnan Sander Sagosen gengur til liðs við félagið í sumar. Norski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Sjá meira
Fyrstu þrír leikir einvígisins höfðu unnist á heimavelli og því eygði Elverum von um að vinna sigur í kvöld og tryggja sér þar með oddaleik á heimavelli Kolstad. Kolstad byrjaði leikinn í kvöld betur. Liðið komst í 5-1 strax í upphafi og leiddi 10-6 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Heimalið Elverum náði hins vegar góðu áhlaupi undir loka fyrri hálfleiks. Liðið skoraði fimm af síðustu sex mörkunum og leiddi 16-15 í leikhléi. Elverum hélt frumkvæðinu í upphafi síðari hálfleiks en um hann miðjan náði Kolstad góðum kafla og komst í tveggja marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir. Eftir það tókst Elverum aldrei að jafna á nýjan leik. Liðinu tókst að minnka muninn í 28-27 þegar rúm mínúta var eftir en Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði síðasta mark leiksins og innsiglaði titilinn fyrir Kolstad þegar hann skoraði með tuttugu og tvær sekúndur á klukkunni. Lokatölur 29-27 og Kolstad því Noregsmeistari í handknattleik. Janus Daði skoraði fjögur mörk fyrir Kolstad í kvöld og Sigvaldi Björn tvö. Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki fyrir Elverum í dag. Kolstad new Norwegian champions for the first time ever after defeating Elverum away in game 4 tonight.They win the treble and have the opportunity to apply for a wildcard for the Champions League. And with the signings, the arenas and so on they are great contenders for a pic.twitter.com/ZFKvScSpog— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2023 Þetta er í fyrsta sinn síðan 2011 sem Elverum vinnur ekki sigur í norsku deildinni. Kolstad getur nú sótt um nokkurs konar „wild card“ sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili og yrði liðið þá fært þangað úr Evrópudeildinni. Lið Kolstad ætlar sér stóra hluti á næstu árum en stórstjarnan Sander Sagosen gengur til liðs við félagið í sumar.
Norski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Sjá meira