KSÍ varar við svikahröppum Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2023 12:31 Tólfan kemur völlinn á 17. og 20. júní, og ljóst er að færri komast að en vilja seinni daginn, þegar Portúgal kemur í heimsókn. VÍSIR/VILHELM Eftirspurnin eftir miðum á leik Íslands og Portúgals, í undankeppni EM karla í fótbolta, reyndist svo mikil að uppselt varð á leikinn hálftíma eftir að almenn miðasala hófst. KSÍ varar nú við miðasvindli. Miðar á leikinn kostuðu á bilinu 1.750 upp í 13.900 krónur fyrir sæti á dýrustu svæðunum. Allir miðar seldust upp og því verður Laugardalsvöllur fullur í fyrsta sinn í fjögur ár, þegar Cristiano Ronaldo og félagar mæta í Dalinn 20. júní. Enn er nóg af miðum til sölu á leikinn við Slóvakíu þremur dögum fyrr, á þjóðhátíðardaginn. KSÍ varar við því á Twitter að fólk reyni að kaupa miða af öðrum en Tix.is. Óheimilt sé að áframselja miða í hagnaðarskyni og að slíkt ógildi miðann, eins og fram komi í skilmálum. Þá bendir KSÍ á að alþekkt sé að miðabraskarar selji sama miða oftar en einu sinni, og því geti fólk lent í því að kaupa miða sem búið sé að ógilda eða nota, en allir miðar eru skannaðir við komu á Laugardalsvöll. KSÍ sendi frá sér aðvörun vegna miðabraskara.Skjáskot/@footballiceland Leikirnir við Slóvakíu og Portúgal eru fyrstu leikir Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide sem ráðinn var um miðjan apríl. Ísland þarf á góðum úrslitum að halda í baráttunni um efstu tvö sætin í riðlinum, eftir 3-0 tap gegn Bosníu ytra í mars og 7-0 sigur gegn Liechtenstein. Staðan í riðli Íslands eftir tvær umferðir af tíu. Tvö efstu liðin komast beint á EM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Tvö efstu liðin komast beint á EM en endi Ísland neðar eru þó góðar líkur á að liðið komist í umspil vegna lokastöðunnar á síðustu leiktíð Þjóðadeildarinnar. Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Miðar á leikinn kostuðu á bilinu 1.750 upp í 13.900 krónur fyrir sæti á dýrustu svæðunum. Allir miðar seldust upp og því verður Laugardalsvöllur fullur í fyrsta sinn í fjögur ár, þegar Cristiano Ronaldo og félagar mæta í Dalinn 20. júní. Enn er nóg af miðum til sölu á leikinn við Slóvakíu þremur dögum fyrr, á þjóðhátíðardaginn. KSÍ varar við því á Twitter að fólk reyni að kaupa miða af öðrum en Tix.is. Óheimilt sé að áframselja miða í hagnaðarskyni og að slíkt ógildi miðann, eins og fram komi í skilmálum. Þá bendir KSÍ á að alþekkt sé að miðabraskarar selji sama miða oftar en einu sinni, og því geti fólk lent í því að kaupa miða sem búið sé að ógilda eða nota, en allir miðar eru skannaðir við komu á Laugardalsvöll. KSÍ sendi frá sér aðvörun vegna miðabraskara.Skjáskot/@footballiceland Leikirnir við Slóvakíu og Portúgal eru fyrstu leikir Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide sem ráðinn var um miðjan apríl. Ísland þarf á góðum úrslitum að halda í baráttunni um efstu tvö sætin í riðlinum, eftir 3-0 tap gegn Bosníu ytra í mars og 7-0 sigur gegn Liechtenstein. Staðan í riðli Íslands eftir tvær umferðir af tíu. Tvö efstu liðin komast beint á EM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Tvö efstu liðin komast beint á EM en endi Ísland neðar eru þó góðar líkur á að liðið komist í umspil vegna lokastöðunnar á síðustu leiktíð Þjóðadeildarinnar.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira