Ísland mætir Austurríki 16. júní á Stadion Wiener Neustadt í Austurríki og svo Ungverjum á Bozsik Aréna í Ungverjalandi 19. júní.
Sjö leikmenn í hópnum spila erlendis en það eru Adam Ingi Benediktsson úr Gautaborg, Róbert Orri Þorkelsson úr Montreal, Valgeir Valgeirsson úr Örebro, Andri Fannar Baldursson úr NEC, Kristall Máni Ingason úr Rosenborg, Kristófer Jónsson úr Venezia og Andri Lucas Guðjohnsen úr Norrköping.
Fylkir á þrjá leikmenn í hópnum og FH, Víkingur og Stjarnan eiga tvo leikmenn hvert.
U21-landsliðshópurinn:
Adam Ingi Benediktsson - Gautaborg
Ólafur Kristófer Helgason - Fylkir
Róbert Orri Þorkelsson - Montreal
Jakob Franz Pálsson - KR
Andi Hoti - Leiknir R
Valgeir Valgeirsson - Örebro
Ólafur Guðmundsson - FH
Andri Fannar Baldursson - NEC
Kristall Máni Ingason - Rosenborg
Kristófer Jónsson - Venezia
Orri Hrafn Kjartansson - Valur
Danijel Dejan Djuric - Víkingur
Ísak Andri Sigurgeirsson - Stjarnan
Ari Sigurpálsson - Víkingur
Úlfur Ágúst Björnsson - FH
Andri Lucas Guðjohnsen - Norrköping
Arnór Gauti Jónsson - Fylkir
Óskar Borgþórsson - Fylkir
Oliver Stefánsson - Breiðablik
Örvar Logi Örvarsson - Stjarnan