Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2023 10:50 Albert Guðmundsson lék einkar vel með Genoa í ítölsku B-deildinni í vetur. vísir/hulda margrét Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Åge Hareide hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp og mun svara spurningum um hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 11:00. Eins og Hareide hafði lofað er Albert í hópnum sem telur 25 leikmenn. Albert lék ekki með landsliðinu í síðustu leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar en þeir áttu ekki skap saman. Hópur A karla fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Frekari upplýsingar á vef KSÍ: https://t.co/hlIZYxORQx Miðasala á https://t.co/pjP8p5SsJ9 Our A men s team squad for upcoming games in the @EURO2024 qualifiers.#afturáEM pic.twitter.com/3zpzvXlfoq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 6, 2023 Birkir Bjarnason snýr einnig aftur í hópinn en hann var ekki valinn síðast. Birkir, sem er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, er nýgenginn í raðir Viking í Noregi. Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Hareides. Willum Þór Willumsson, leikmaður Go Ahead Eagles, er einnig valinn í fyrsta sinn í nokkuð langan tíma. Íslenski landsliðshópurinn Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk Ísland mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir tvo leiki í 4. sæti J-riðils undankeppninnar. KSÍ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Sjá meira
Åge Hareide hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp og mun svara spurningum um hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 11:00. Eins og Hareide hafði lofað er Albert í hópnum sem telur 25 leikmenn. Albert lék ekki með landsliðinu í síðustu leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar en þeir áttu ekki skap saman. Hópur A karla fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Frekari upplýsingar á vef KSÍ: https://t.co/hlIZYxORQx Miðasala á https://t.co/pjP8p5SsJ9 Our A men s team squad for upcoming games in the @EURO2024 qualifiers.#afturáEM pic.twitter.com/3zpzvXlfoq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 6, 2023 Birkir Bjarnason snýr einnig aftur í hópinn en hann var ekki valinn síðast. Birkir, sem er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, er nýgenginn í raðir Viking í Noregi. Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Hareides. Willum Þór Willumsson, leikmaður Go Ahead Eagles, er einnig valinn í fyrsta sinn í nokkuð langan tíma. Íslenski landsliðshópurinn Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk Ísland mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir tvo leiki í 4. sæti J-riðils undankeppninnar.
Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk
KSÍ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Sjá meira