Enn engin niðurstaða í sjónmáli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. júní 2023 23:50 Formenn samninganefnda BSRB og sveitarfélaganna funduðu þrjá daga í röð í síðustu viku, án árangurs. vísir Enn er engin niðurstaða komin í karphúsinu í viðræðum stéttarfélagsins BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fundur hefur staðið yfir í ellefu klukkustundir. Fundur hefur staðið yfir í allt kvöld og mun halda áfram inn í nóttina. Að óbreyttu hefst verkfall hjá félagsmönnum á morgun, mánudaginn 5. júní. Um er að ræða verkfall sem nær yfir 2500 manns í 29 sveitafélögum. Starfsmenn 150 starfstaða, þar af sjötíu leikskóla auk sundlauga, bæjarskrifstofa, áhaldaverksmiðja og almenningssamgangna að munu þá leggja niður störf. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu BSRB. Rætt var við samningsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2, áður en þær gengu til fundar í dag: Sveitarfélögin sem verkföllin beinast að eru eftirfarandi: Kópavogsbær Hafnarfjarðarbær Mosfellsbær Seltjarnarnesbær Garðabær Akureyrarbær Reykjanesbær Suðurnesjabær Grindavíkurbær Borgarbyggð Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Ölfus Hveragerðisbær Vestmannaeyjabær Norðurþing Ísafjarðarbær Akraneskaupstaður Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Rangárþing eystra Rangárþing ytra Bláskógabyggð Flóahreppur Hrunamannahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Skaftárhreppur Ásahreppur Mýrdalshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Þingeyjarsveit Sveitarfélagið Vogar Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Grundarfjarðarbær Stykkishólmsbær (Sveitarfélagið Stykkishólmur) Dalabyggð Vesturbyggð Reykhólahreppur Ísafjarðarbær Bolungarvíkurkaupstaður Tálknafjarðarhreppur Súðavíkurhreppur Kaldrananeshreppur Strandabyggð Húnaþing vestra Sameinað sveitarfélag Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps (Húnabyggð) Sveitarfélagið Skagaströnd Skagabyggð Sveitarfélagið Skagafjörður Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Fjallabyggð Svalbarðsstrandarhreppur Grýtubakkahreppur Fjarðabyggð Múlaþing Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Sjá meira
Fundur hefur staðið yfir í allt kvöld og mun halda áfram inn í nóttina. Að óbreyttu hefst verkfall hjá félagsmönnum á morgun, mánudaginn 5. júní. Um er að ræða verkfall sem nær yfir 2500 manns í 29 sveitafélögum. Starfsmenn 150 starfstaða, þar af sjötíu leikskóla auk sundlauga, bæjarskrifstofa, áhaldaverksmiðja og almenningssamgangna að munu þá leggja niður störf. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu BSRB. Rætt var við samningsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2, áður en þær gengu til fundar í dag: Sveitarfélögin sem verkföllin beinast að eru eftirfarandi: Kópavogsbær Hafnarfjarðarbær Mosfellsbær Seltjarnarnesbær Garðabær Akureyrarbær Reykjanesbær Suðurnesjabær Grindavíkurbær Borgarbyggð Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Ölfus Hveragerðisbær Vestmannaeyjabær Norðurþing Ísafjarðarbær Akraneskaupstaður Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Rangárþing eystra Rangárþing ytra Bláskógabyggð Flóahreppur Hrunamannahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Skaftárhreppur Ásahreppur Mýrdalshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Þingeyjarsveit Sveitarfélagið Vogar Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Grundarfjarðarbær Stykkishólmsbær (Sveitarfélagið Stykkishólmur) Dalabyggð Vesturbyggð Reykhólahreppur Ísafjarðarbær Bolungarvíkurkaupstaður Tálknafjarðarhreppur Súðavíkurhreppur Kaldrananeshreppur Strandabyggð Húnaþing vestra Sameinað sveitarfélag Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps (Húnabyggð) Sveitarfélagið Skagaströnd Skagabyggð Sveitarfélagið Skagafjörður Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Fjallabyggð Svalbarðsstrandarhreppur Grýtubakkahreppur Fjarðabyggð Múlaþing
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Sjá meira
Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30