Sigurhátíð í Köben og dramatík í Árósum Aron Guðmundsson skrifar 4. júní 2023 17:09 Hákon Arnar lagði upp jöfnunarmark FCK í dag Vísir/Getty Boðið var upp á mikla dramatík í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem kláraðist í dag með þremur leikjum. Íslendingalið AGF náði stigi gegn Bröndby og tryggði sér Evrópusætið eftirsótta. Boðið var upp á svakalegan leik er AGF og Bröndby mættust fyrr í dag. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði AGF en þurfti að fara meiddur af velli á 60.mínútu. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og fóru tvö rauð spjöld á loft. Kevin Yakob var rekinn út af í liði AGF á 37. mínútu og þá fékk Kevin Mensah, leikmaður Bröndby að líta rauða spjaldið á 80. mínútu. Leikar stóðu 3-2 fyrir Bröndby þegar að skammt var eftir af leiknum en á 85. mínútu jafnaði Jelle Duin metin fyrir AGF. Það reyndist lokamark leiksins og er um að ræða ansi mikilvægt stig fyrir AGF sem tryggði sér með því sæti í Sambandsdeild UEFA á næsta tímabili. Í Kaupmannahöfn var blásið til sigurhátíðar þar sem að heimamenn í FCK, sem höfðu fyrir lokaumferðina tryggt sér danska meistaratitilinn, tóku á móti Viborg. Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru á meðal varamanna FCK í leiknum en Hákon Arnar kom inn í síðari hálfleik og átti eftir að láta til sín taka. Stephan Odey kom Viborg yfir með marki í uppbótatíma venjulegs leiktíma í fyrri hálfleik en á 83. mínútu jafnaði Viktor Claesson metin fyrir FCK með marki eftir stoðsendingu frá Hákoni Arnari. Það reyndist síðasta mark leiksins og lauk honum því með 1-1 jafntefli. FCK endar sem fyrr segir sem danskur meistari. Viborg nældi sér í 4. sæti deildarinnar og fer því í umspil um Evrópusæti. Önnur úrslit dagsins: Nordsjælland 0-0 Viborg Danski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Sjá meira
Boðið var upp á svakalegan leik er AGF og Bröndby mættust fyrr í dag. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði AGF en þurfti að fara meiddur af velli á 60.mínútu. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og fóru tvö rauð spjöld á loft. Kevin Yakob var rekinn út af í liði AGF á 37. mínútu og þá fékk Kevin Mensah, leikmaður Bröndby að líta rauða spjaldið á 80. mínútu. Leikar stóðu 3-2 fyrir Bröndby þegar að skammt var eftir af leiknum en á 85. mínútu jafnaði Jelle Duin metin fyrir AGF. Það reyndist lokamark leiksins og er um að ræða ansi mikilvægt stig fyrir AGF sem tryggði sér með því sæti í Sambandsdeild UEFA á næsta tímabili. Í Kaupmannahöfn var blásið til sigurhátíðar þar sem að heimamenn í FCK, sem höfðu fyrir lokaumferðina tryggt sér danska meistaratitilinn, tóku á móti Viborg. Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru á meðal varamanna FCK í leiknum en Hákon Arnar kom inn í síðari hálfleik og átti eftir að láta til sín taka. Stephan Odey kom Viborg yfir með marki í uppbótatíma venjulegs leiktíma í fyrri hálfleik en á 83. mínútu jafnaði Viktor Claesson metin fyrir FCK með marki eftir stoðsendingu frá Hákoni Arnari. Það reyndist síðasta mark leiksins og lauk honum því með 1-1 jafntefli. FCK endar sem fyrr segir sem danskur meistari. Viborg nældi sér í 4. sæti deildarinnar og fer því í umspil um Evrópusæti. Önnur úrslit dagsins: Nordsjælland 0-0 Viborg
Danski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Sjá meira