Ronaldo meðal stjarna Portúgal sem mæta til Íslands Aron Guðmundsson skrifar 29. maí 2023 12:36 Portugal v Liechtenstein - UEFA EURO 2024 Qualifiers LISBON, PORTUGAL - MARCH 23: Cristiano Ronaldo of Portugal celebrates a goal during the UEFA EURO 2024 qualifying round group J match between Portugal and Liechtenstein at Estadio Jose Alvalade on March 23, 2023 in Lisbon, Portugal. (Photo by Stringer/Anadolu Agency via Getty Images) Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgal, hefur opinberað landsliðshópinn sem leikur gegn Íslandi og Bosníu í júní. Cristiano Ronaldo er í leikmannahópnum og mun mæta á Laugardalsvöll. Ísland og Portúgal mætast í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli þann 20. júní næstkomandi. Martinez hefur valið afar sterkan landsliðshóp fyrir komandi verkefni en auk Ronaldo er þar að finna stórstjörnur á borð við Joao Felix (Chelsea), Diogo Jota (Liverpool), Bruno Fernandes (Manchester United), Bernardo Silva og Ruben Dias (Manchester City) sem og Joao Cancelo (Bayern Munchen). Íslenski landsliðshópurinn fyrir verkefnið hefur ekki verið opinberaður. Portúgal situr á toppi J-riðils um þessar mundir með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Liðið hefur skorað tíu mörk og á enn eftir að fá á sig mark. Ísland situr í 4. sæti með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina. Liðið tapaði gegn Bosníu & Herzegovinu í fyrstu umferð en vann síðan sannfærandi sigur á Liechtenstein í annarri umferð. Komandi landsliðsverkefni verður fyrsta verkefni Íslands undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Os Escolhidos Estes são os convocados para os jogos de qualificação para o Europeu! #VesteABandeira pic.twitter.com/X8Za6Dp9hl— Portugal (@selecaoportugal) May 29, 2023 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Ísland og Portúgal mætast í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli þann 20. júní næstkomandi. Martinez hefur valið afar sterkan landsliðshóp fyrir komandi verkefni en auk Ronaldo er þar að finna stórstjörnur á borð við Joao Felix (Chelsea), Diogo Jota (Liverpool), Bruno Fernandes (Manchester United), Bernardo Silva og Ruben Dias (Manchester City) sem og Joao Cancelo (Bayern Munchen). Íslenski landsliðshópurinn fyrir verkefnið hefur ekki verið opinberaður. Portúgal situr á toppi J-riðils um þessar mundir með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Liðið hefur skorað tíu mörk og á enn eftir að fá á sig mark. Ísland situr í 4. sæti með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina. Liðið tapaði gegn Bosníu & Herzegovinu í fyrstu umferð en vann síðan sannfærandi sigur á Liechtenstein í annarri umferð. Komandi landsliðsverkefni verður fyrsta verkefni Íslands undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Os Escolhidos Estes são os convocados para os jogos de qualificação para o Europeu! #VesteABandeira pic.twitter.com/X8Za6Dp9hl— Portugal (@selecaoportugal) May 29, 2023
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu