Segir HSÍ ekki vera með „fulle fem“ ef samningar við Stöð 2 Sport sigla í strand Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2023 08:01 Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í Austurríki, vonar að HSÍ semji aftur við Stöð 2 Sport sem fyrst. Vísir/Getty Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Hann hefur fylgst vel með úrslitakeppni Olís-deildar karla og segist hafa áhyggjur af því ef HSÍ fer að missa sýningarréttinn eitthvert annað en á Stöð 2 Sport. „Í vetur er ég búinn að fylgjast bara nokkuð vel með þessu. Frá því í kannski október eða nóvember þegar ég fékk aðgang að þessu og þá fór ég að fylgjast með. Þetta er held ég í fyrsta skipti sem ég get fylgst með íslensku deildinni af einhverju viti síðan ég flutti út fyrir einhverjum 18 árum síðan,“ sagði Hannes. „Núna í vetur hef ég náð að fylgjast nokkuð vel með og í úrslitakeppninni er þetta búið að vera geggjað. Bara geggjaðir leikir og geggjað sjónvarpsefni og stórt hrós á ykkur sem eruð að blaðra um þetta bæði í hlaðvarpi og sjónvarpinu, bara vel gert.“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi þáttarins, benti Hannesi þá á að mögulega væri þetta seinasti veturinn í einhvern tíma sem hann gæti fylgst vel með íslensku deildinni í sjónvarpi. Samningar milli HSÍ og Stöðvar 2 hafa verið í lausu lofti og óvíst er hvað verður á næsta tímabili. „Ég hef náttúrulega heyrt þetta líka og ef að HSÍ er með þetta í hendi sér og lætur það gerast þá eru þeir bara ekki með fulle fem,“ sagði Hannes. „Ég trúi því ekki að þeir breyti eitthvað út af þessu. Ég held að það hljóti allir að vera ógeðslega ánægðir með umgjörðina og umfjöllunina og að vera eitthvað að hrófla við því núna, alveg sama hvað ástæður liggja þar að baki, væri galið.“ Viðtalið við Hannes og þáttinn í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan, en Arnar hringir til Austurríkis eftir um 24 mínútur. Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
„Í vetur er ég búinn að fylgjast bara nokkuð vel með þessu. Frá því í kannski október eða nóvember þegar ég fékk aðgang að þessu og þá fór ég að fylgjast með. Þetta er held ég í fyrsta skipti sem ég get fylgst með íslensku deildinni af einhverju viti síðan ég flutti út fyrir einhverjum 18 árum síðan,“ sagði Hannes. „Núna í vetur hef ég náð að fylgjast nokkuð vel með og í úrslitakeppninni er þetta búið að vera geggjað. Bara geggjaðir leikir og geggjað sjónvarpsefni og stórt hrós á ykkur sem eruð að blaðra um þetta bæði í hlaðvarpi og sjónvarpinu, bara vel gert.“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi þáttarins, benti Hannesi þá á að mögulega væri þetta seinasti veturinn í einhvern tíma sem hann gæti fylgst vel með íslensku deildinni í sjónvarpi. Samningar milli HSÍ og Stöðvar 2 hafa verið í lausu lofti og óvíst er hvað verður á næsta tímabili. „Ég hef náttúrulega heyrt þetta líka og ef að HSÍ er með þetta í hendi sér og lætur það gerast þá eru þeir bara ekki með fulle fem,“ sagði Hannes. „Ég trúi því ekki að þeir breyti eitthvað út af þessu. Ég held að það hljóti allir að vera ógeðslega ánægðir með umgjörðina og umfjöllunina og að vera eitthvað að hrófla við því núna, alveg sama hvað ástæður liggja þar að baki, væri galið.“ Viðtalið við Hannes og þáttinn í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan, en Arnar hringir til Austurríkis eftir um 24 mínútur.
Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira