Búist við að Real Madrid kynni Bellingham til leiks í næstu viku Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 12:46 Jude Bellingham gætiorðið leikmaður Real Madrid í næstu viku. Joachim Bywaletz/DeFodi Images via Getty Images Búast má við því að enska ungstirnið Jude Bellingham verði kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid í næstu viku. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Bellingham undanfarnar vikur og mánuði, en nú virðist orðið nokkuð öruggt að þessi eftirsótti leikmaður endi í röðum Real Madrid. Það er spænski miðillinn Marca sem greinir frá því að Bellingham verði að öllum líkindum kynntur til leiks sem nýr leikmaður Madrídinga í næstu viku, en miðjumaðurinn leikur í dag með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude Bellingham's contract at Real Madrid will be valid until June 2029. Salary will improve season by season, part of that will be linked to team/player bonuses 🚨⚪️ #RealMadrid Focus on BVB title race now, then time to sign the documents after personal terms agreed in April. pic.twitter.com/46oYw8c5LB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2023 Þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur að aldri hefur Jude Bellingham fyrir löngu skapað sér nafn í fótboltaheiminum. Hann hóf feril sinn með uppeldisfélagi sínu Birmingham þar sem hann varð yngsti leikmaður aðalliðsins frá upphafi þegar hann lék með liðinu í enska deildarbikarnum aðeins 16 ára og 38 daga gamall. Hann var keyptur til Dortmund árið 2020 og hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið. Búast má við því að Bellingham verði í eldlínunni með Dortmund er liðið tekur á móti Mainz í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar, en með sigri tryggir liðið sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í rúman áratug. Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Bellingham undanfarnar vikur og mánuði, en nú virðist orðið nokkuð öruggt að þessi eftirsótti leikmaður endi í röðum Real Madrid. Það er spænski miðillinn Marca sem greinir frá því að Bellingham verði að öllum líkindum kynntur til leiks sem nýr leikmaður Madrídinga í næstu viku, en miðjumaðurinn leikur í dag með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude Bellingham's contract at Real Madrid will be valid until June 2029. Salary will improve season by season, part of that will be linked to team/player bonuses 🚨⚪️ #RealMadrid Focus on BVB title race now, then time to sign the documents after personal terms agreed in April. pic.twitter.com/46oYw8c5LB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2023 Þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur að aldri hefur Jude Bellingham fyrir löngu skapað sér nafn í fótboltaheiminum. Hann hóf feril sinn með uppeldisfélagi sínu Birmingham þar sem hann varð yngsti leikmaður aðalliðsins frá upphafi þegar hann lék með liðinu í enska deildarbikarnum aðeins 16 ára og 38 daga gamall. Hann var keyptur til Dortmund árið 2020 og hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið. Búast má við því að Bellingham verði í eldlínunni með Dortmund er liðið tekur á móti Mainz í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar, en með sigri tryggir liðið sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í rúman áratug.
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira