Finnska Eurovision stjarnan stefnir á toppinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. maí 2023 17:01 Finnski tónlistarmaðurinn Käärijä nýtur mikilla vinsælda hérlendis en lagið hans Cha Cha Cha er í öðru sæti Íslenska listans á FM. Mynd/Eurovoix Finnska Eurovision stjarnan Käärijä situr í öðru sæti Íslenska listans á FM í þessari viku með lagið Cha Cha Cha. Hann stekkur upp um sex sæti á milli vikna og stefnir ótrauður á toppinn. Käärijä vakti mikla athygli á Eurovision í ár þar sem hann hafnaði öðru sæti á lokakvöldinu en vann afgerandi sigur í áhorfendakosningunni. Þá hefur hann einnig hlotið lof fyrir að ræða opinskátt um sáraristilbólgu sem hann hefur glímt við en á sviðinu klæddist hann magabol þar sem sást í ör á maga hans eftir aðgerð. Það eru fleiri Eurovision stjörnur á lista vikunnar. Loreen situr í áttunda sæti með sigurlag Eurovision í ár, Tattoo, og Diljá í fimmtánda sæti með nýjasta lagið sitt Crazy. Daniil og Friðrik Dór tróna svo enn og aftur á toppi Íslenska listans á FM með lagið Aleinn. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Tónlist Finnland Eurovision Íslenski listinn Tengdar fréttir Lærði söng hjá Frikka Dór og á nú hittara með honum Rapparinn Daniil situr í fjórða sæti Íslenska listans á FM með nýtt lag sem ber heitið Aleinn. Með honum á laginu er enginn annar en Friðrik Dór en Daniil var einungis níu ára gamall þegar hann kynntist Frikka, í gegnum söngtíma. 22. apríl 2023 17:00 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Käärijä vakti mikla athygli á Eurovision í ár þar sem hann hafnaði öðru sæti á lokakvöldinu en vann afgerandi sigur í áhorfendakosningunni. Þá hefur hann einnig hlotið lof fyrir að ræða opinskátt um sáraristilbólgu sem hann hefur glímt við en á sviðinu klæddist hann magabol þar sem sást í ör á maga hans eftir aðgerð. Það eru fleiri Eurovision stjörnur á lista vikunnar. Loreen situr í áttunda sæti með sigurlag Eurovision í ár, Tattoo, og Diljá í fimmtánda sæti með nýjasta lagið sitt Crazy. Daniil og Friðrik Dór tróna svo enn og aftur á toppi Íslenska listans á FM með lagið Aleinn. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Tónlist Finnland Eurovision Íslenski listinn Tengdar fréttir Lærði söng hjá Frikka Dór og á nú hittara með honum Rapparinn Daniil situr í fjórða sæti Íslenska listans á FM með nýtt lag sem ber heitið Aleinn. Með honum á laginu er enginn annar en Friðrik Dór en Daniil var einungis níu ára gamall þegar hann kynntist Frikka, í gegnum söngtíma. 22. apríl 2023 17:00 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lærði söng hjá Frikka Dór og á nú hittara með honum Rapparinn Daniil situr í fjórða sæti Íslenska listans á FM með nýtt lag sem ber heitið Aleinn. Með honum á laginu er enginn annar en Friðrik Dór en Daniil var einungis níu ára gamall þegar hann kynntist Frikka, í gegnum söngtíma. 22. apríl 2023 17:00