Settu allan peninginn í tónlistarmyndbandið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. maí 2023 16:16 Myndbandið er innblásið af kvikmyndinni Fight Club. Brynjar Leó Hreiðarsson Theódór Pálsson, sem gengur undir listamannsnafninu Theó Paula, gaf nýverið út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Devil never Killed. Ásamt því að hafa leikið í kvikmyndunum Berdreymi og Hjartasteini tók Theódór þátt í Idol stjörnuleit en datt út í milliriðli. Þórhildur, yngri systir hans, keppti líka og var ein af fimm efstu keppendum. Aðspurður segist Theódór ekki hafa fundist erfitt að sjá á eftir systur sinni ná lengra í keppninni en hann. „Ég var mjög stoltur af Þórhildi af því að hún átti þetta vel skilið. Stressið tók svolítið yfir hjá mér því ég var hræddur um að verða að einhverju „meme-i“ á Internetinu ef mér myndi ganga eitthvað illa,“ sagði Theódór. Tómas Nói Emilsson, leikstjóri myndbandsins, segir Theó hafa lagt allt í sölurnar fyrir myndbandið. „Hann vinnur í Rúmfatalagernum og síðasta hálfa árið hafa mánaðarlaunin hans og Hemma, besta vinar hans, farið í gerð myndbandsins“. „Ég hafði mjög lítinn frítíma og nýtti í raun öll helgarfríin mín í að taka upp,“ segir Theó í samtali við Vísi. Strákarnir segja myndbandið hafa verið í vinnslu í heilt ár. „Við sóttum mikinn innblástur í kvikmyndina Fight Club. Sagan í myndbandinu er skrifuð út frá laginu sem Theó samdi,“ segir Tómas. Ásamt Theódóri koma margir af þekktustu ungu leikurum landsins fram í myndbandinu. Þar á meðal Blær Hinriksson, Baldur Einarsson og Lúkas Emil Johansen. Þá hafi nemendur úr Listaháskóla Íslands og Kvikmyndaskóla Íslands einnig komið að gerð myndbandsins. „Ég er strax kominn með hugmyndir fyrir næsta myndband,“ segir Theódór sem hyggst halda ótrauður áfram í tónlistinni. Að hans sögn megum við búast við nokkrum smellum í viðbót frá honum í sumar. Tónlist Tengdar fréttir Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00 Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Sjá meira
Ásamt því að hafa leikið í kvikmyndunum Berdreymi og Hjartasteini tók Theódór þátt í Idol stjörnuleit en datt út í milliriðli. Þórhildur, yngri systir hans, keppti líka og var ein af fimm efstu keppendum. Aðspurður segist Theódór ekki hafa fundist erfitt að sjá á eftir systur sinni ná lengra í keppninni en hann. „Ég var mjög stoltur af Þórhildi af því að hún átti þetta vel skilið. Stressið tók svolítið yfir hjá mér því ég var hræddur um að verða að einhverju „meme-i“ á Internetinu ef mér myndi ganga eitthvað illa,“ sagði Theódór. Tómas Nói Emilsson, leikstjóri myndbandsins, segir Theó hafa lagt allt í sölurnar fyrir myndbandið. „Hann vinnur í Rúmfatalagernum og síðasta hálfa árið hafa mánaðarlaunin hans og Hemma, besta vinar hans, farið í gerð myndbandsins“. „Ég hafði mjög lítinn frítíma og nýtti í raun öll helgarfríin mín í að taka upp,“ segir Theó í samtali við Vísi. Strákarnir segja myndbandið hafa verið í vinnslu í heilt ár. „Við sóttum mikinn innblástur í kvikmyndina Fight Club. Sagan í myndbandinu er skrifuð út frá laginu sem Theó samdi,“ segir Tómas. Ásamt Theódóri koma margir af þekktustu ungu leikurum landsins fram í myndbandinu. Þar á meðal Blær Hinriksson, Baldur Einarsson og Lúkas Emil Johansen. Þá hafi nemendur úr Listaháskóla Íslands og Kvikmyndaskóla Íslands einnig komið að gerð myndbandsins. „Ég er strax kominn með hugmyndir fyrir næsta myndband,“ segir Theódór sem hyggst halda ótrauður áfram í tónlistinni. Að hans sögn megum við búast við nokkrum smellum í viðbót frá honum í sumar.
Tónlist Tengdar fréttir Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00 Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Sjá meira
Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01
Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00
Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50