Saman í D-deildinni árið 2018 en berjast nú um sæti í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 17:46 Úr leik liðanna fyrr á leiktíðinni. Barrington Coombs/Getty Images Coventry City og Luton Town mætast í því sem hefur verið kallað verðmætasti leikur fótboltans. Um er að ræða úrslitaleik umspils B-deildar á Englandi en sigurvegarinn tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Áður en keppni hófst í ensku B-deildinni síðasta haust hefðu eflaust ekki mörg spáð því að Coventry og Luton myndu mætast í síðasta leik tímabilsins. Talið er að sigurvegari umspilsins muni þéna allt að 265 milljónir punda [46,5 milljarður íslenskra króna] meira á næstu leiktíð þökk sé sjónvarps-, styrktar- og auglýsingasamningum ensku úrvalsdeildarinnar. Til að gera einvígið enn áhugaverðara er vert að nefna að bæði Coventry og Luton voru í League 2, ensku D-deildinni, árið 2018. Upprisa liðanna tveggja hefur því verið hröð og horfa Hollywood-eigendur Wrexham eflaust á bæði lið með þá drauma að Wrexham geti leikið þetta eftir. Luton vs Coventry was a League Two fixture in 2018. They will face each other at Wembley to fight for a place in the Premier League. #LTFC #CCFC pic.twitter.com/6EnrEnluAI— talkSPORT (@talkSPORT) May 17, 2023 Ekki nóg með það heldur var Coventry á botni B-deildarinnar í október. Í stað þess að reka þjálfarann var Mark Robins treyst fyrir starfinu og er Coventry nú 90 mínútum frá ensku úrvalsdeildinni en þar spilaði félagið síðast árið 2001. Coventry City were bottom of the Championship in October. They are now 90 minutes away from the Premier League. Mark Robins masterclass. #CCFC pic.twitter.com/xKfSuXep7M— talkSPORT (@talkSPORT) May 17, 2023 Verðmætasti fótboltaleikur hvers árs fer fram þann 27. maí næstkomandi. Þá kemur í ljós hvort Coventry eða Luton muni leika í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2023-24. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Áður en keppni hófst í ensku B-deildinni síðasta haust hefðu eflaust ekki mörg spáð því að Coventry og Luton myndu mætast í síðasta leik tímabilsins. Talið er að sigurvegari umspilsins muni þéna allt að 265 milljónir punda [46,5 milljarður íslenskra króna] meira á næstu leiktíð þökk sé sjónvarps-, styrktar- og auglýsingasamningum ensku úrvalsdeildarinnar. Til að gera einvígið enn áhugaverðara er vert að nefna að bæði Coventry og Luton voru í League 2, ensku D-deildinni, árið 2018. Upprisa liðanna tveggja hefur því verið hröð og horfa Hollywood-eigendur Wrexham eflaust á bæði lið með þá drauma að Wrexham geti leikið þetta eftir. Luton vs Coventry was a League Two fixture in 2018. They will face each other at Wembley to fight for a place in the Premier League. #LTFC #CCFC pic.twitter.com/6EnrEnluAI— talkSPORT (@talkSPORT) May 17, 2023 Ekki nóg með það heldur var Coventry á botni B-deildarinnar í október. Í stað þess að reka þjálfarann var Mark Robins treyst fyrir starfinu og er Coventry nú 90 mínútum frá ensku úrvalsdeildinni en þar spilaði félagið síðast árið 2001. Coventry City were bottom of the Championship in October. They are now 90 minutes away from the Premier League. Mark Robins masterclass. #CCFC pic.twitter.com/xKfSuXep7M— talkSPORT (@talkSPORT) May 17, 2023 Verðmætasti fótboltaleikur hvers árs fer fram þann 27. maí næstkomandi. Þá kemur í ljós hvort Coventry eða Luton muni leika í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2023-24.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn