„Ég ætla að hætta þessu og það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. maí 2023 22:40 Einar Ingi Hrafnsson er hættur í handbolta Vísir/Hulda Margrét Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður Aftureldingar, var niðurlútur eftir tap í oddaleik gegn Haukum 17-23. Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasti leikur á ferlinum. „Við enduðum bæði á að vera bensínlausir svo varði Aron Rafn allt sem kom á markið. Þetta var ósköp einfalt við vorum bara sprungnir,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson eftir leik. Afturelding skoraði aðeins eitt mark á tæplega tuttugu mínútum og Einar átti erfitt með að útskýra hvað hafi gerst. „Þetta var rosalega erfitt frá byrjun. Við spiluðum vörn í fyrri hálfleik sem gerði það að verkum að þeir voru í vandræðum sóknarlega síðan hættum við að skora. Við vorum þreyttir og síðan fundu menn sig ekki heldur. Þorsteinn Leó fann sig ekki, Blær ekki heldur eins og allir aðrir. Við lentum bara í veseni og þá kláraðist bensínið fyrr.“ Tímabilinu er lokið hjá Aftureldingu og Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasta tímabil. „Ég ætla hætta þessu. Það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið. Þetta var stórkostlegt tímabil hjá okkur en við ætluðum að gera aðeins meira en það tókst ekki og mér líður eins og þetta hafi verið tekið frá mér.“ „Ég verð fyrir lífstíð stoltur af þessum bikarmeistaratitli. Þetta í dag hefði ekki gerst nema með bikarmeistaratitlinum þar sem hann lyfti þessu á annað plan. Þetta er orðið félag og staður sem þú vilt koma og spila. Við erum að reyna að byggja upp eitthvað sem tekur með okkur síðasta skrefið sem þarf til að verða Íslandsmeistarar. Ég er ógeðslega stoltur af þessum bikarmeistaratitli og það mun enginn taka hann frá mér,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson að lokum. Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira
„Við enduðum bæði á að vera bensínlausir svo varði Aron Rafn allt sem kom á markið. Þetta var ósköp einfalt við vorum bara sprungnir,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson eftir leik. Afturelding skoraði aðeins eitt mark á tæplega tuttugu mínútum og Einar átti erfitt með að útskýra hvað hafi gerst. „Þetta var rosalega erfitt frá byrjun. Við spiluðum vörn í fyrri hálfleik sem gerði það að verkum að þeir voru í vandræðum sóknarlega síðan hættum við að skora. Við vorum þreyttir og síðan fundu menn sig ekki heldur. Þorsteinn Leó fann sig ekki, Blær ekki heldur eins og allir aðrir. Við lentum bara í veseni og þá kláraðist bensínið fyrr.“ Tímabilinu er lokið hjá Aftureldingu og Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasta tímabil. „Ég ætla hætta þessu. Það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið. Þetta var stórkostlegt tímabil hjá okkur en við ætluðum að gera aðeins meira en það tókst ekki og mér líður eins og þetta hafi verið tekið frá mér.“ „Ég verð fyrir lífstíð stoltur af þessum bikarmeistaratitli. Þetta í dag hefði ekki gerst nema með bikarmeistaratitlinum þar sem hann lyfti þessu á annað plan. Þetta er orðið félag og staður sem þú vilt koma og spila. Við erum að reyna að byggja upp eitthvað sem tekur með okkur síðasta skrefið sem þarf til að verða Íslandsmeistarar. Ég er ógeðslega stoltur af þessum bikarmeistaratitli og það mun enginn taka hann frá mér,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson að lokum.
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira