Fjölskylduferð foreldranna opnaði dyrnar inn í bandaríska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 14:31 Folarin Balogun fagnar einu marka sinna fyrir Stade de Reims. Getty/Sylvain Lefevre Folarin Balogun hefur fengið grænt ljós frá Alþjóða knattspyrnusambandinu og má hér eftir spila fyrir bandaríska landsliðið. Balogun verður því væntanlega með bandaríska landsliðinu á HM á heimavelli árið 2026. Hin 21 árs gamli Balogun er leikmaður Arsenal en á láni hjá Reims í frönsku deildinni. Hann hefur skorað nítján deildarmörk á tímabilinu og er í hópi markahæstu manna. Breaking, huge news for United States. Arsenal star Folarin Balogun has finally decided to represent USMNT he will switch allegiance to USA. #USMNTBalogun took his time but the decision has been made. No England; he will represent USA. Official soon.Here we go pic.twitter.com/U7y0EqHv7j— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 FIFA samþykkti beiðni Knattspyrnusambands Bandaríkjanna að færa knattspyrnuþjóðerni hans frá Englandi yfir í Bandaríkin. Hann mætti líka spila fyrir Nígeríu en hefur valið bandaríska landsliðið. Balogun er fæddur í Brooklyn í Bandaríkjunum en foreldrar hans eru frá Nígeríu og hann ólst upp í London í Englandi. „Foreldrar mínir voru í fríi í Brooklyn í nokkra mánuði af því að við áttum fjölskyldu í New York. Stuttu eftir að ég fæddist þá fluttum við öll aftur til London,“ sagði Folarin Balogun meðal annars í viðtali við heimasíðu frönsku deildarinnar. „London er mín borg, þar ólst ég upp og þar eru vinir mínir. Ef fólk spyr mig hvaðan ég sé þá svar ég England. Ég er samt blanda af öllum þessum menningarheimum,“ sagði Balogun. Balogun lék með yngri landsliðum Englands og Bandaríkjanna en festi sig í sessi hjá enska 21 árs landsliðinu. Folarin Balogun can't stop scoring in Ligue 1 this season (via @Ligue1_ENG) pic.twitter.com/QIJGpAIFzo— USMNT Only (@usmntonly) May 16, 2023 HM 2026 í fótbolta Franski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
Balogun verður því væntanlega með bandaríska landsliðinu á HM á heimavelli árið 2026. Hin 21 árs gamli Balogun er leikmaður Arsenal en á láni hjá Reims í frönsku deildinni. Hann hefur skorað nítján deildarmörk á tímabilinu og er í hópi markahæstu manna. Breaking, huge news for United States. Arsenal star Folarin Balogun has finally decided to represent USMNT he will switch allegiance to USA. #USMNTBalogun took his time but the decision has been made. No England; he will represent USA. Official soon.Here we go pic.twitter.com/U7y0EqHv7j— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 FIFA samþykkti beiðni Knattspyrnusambands Bandaríkjanna að færa knattspyrnuþjóðerni hans frá Englandi yfir í Bandaríkin. Hann mætti líka spila fyrir Nígeríu en hefur valið bandaríska landsliðið. Balogun er fæddur í Brooklyn í Bandaríkjunum en foreldrar hans eru frá Nígeríu og hann ólst upp í London í Englandi. „Foreldrar mínir voru í fríi í Brooklyn í nokkra mánuði af því að við áttum fjölskyldu í New York. Stuttu eftir að ég fæddist þá fluttum við öll aftur til London,“ sagði Folarin Balogun meðal annars í viðtali við heimasíðu frönsku deildarinnar. „London er mín borg, þar ólst ég upp og þar eru vinir mínir. Ef fólk spyr mig hvaðan ég sé þá svar ég England. Ég er samt blanda af öllum þessum menningarheimum,“ sagði Balogun. Balogun lék með yngri landsliðum Englands og Bandaríkjanna en festi sig í sessi hjá enska 21 árs landsliðinu. Folarin Balogun can't stop scoring in Ligue 1 this season (via @Ligue1_ENG) pic.twitter.com/QIJGpAIFzo— USMNT Only (@usmntonly) May 16, 2023
HM 2026 í fótbolta Franski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira