„Allir“ eru að kaupa sér hænuunga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. maí 2023 21:05 Ragnar í Brandshúsum í Flóahreppi með fulla útungunarvél af eggjum en hann er með tvær slíkar heima hjá sér. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eftirspurn eftir hænuungum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil og nú enda hefur hænsnaræktandi á Suðurlandi ekki undan að fylla útungunarvélar sína af eggjum og taka í kjölfarið á móti spriklandi ungum og afhenda víða um land. Það eru ekki bara dúfur sem Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi ræktar því hann er líka mikill hænsnamaður og er að rækta Papahænur, ekki íslenskar landnámshænur. „Papahænur eru ættaðar frá Pöpum, sem komu á undan landnámsmönnum og komu við í Vestmannaeyjum og Papey fyrir austan. Það er talið að þeir hafi komið með hænur með sér og þetta eru afkomendur þeirra,” segir Ragnar og bætir við. „Þær eru mjög skemmtilegar, litríkar og verpa ágætlega þegar þær verpa. Þær verpa svona 170 til 180 eggjum á ári, sem er bara ágæt fyrir skrautfugla.” Ragnar er með útungunarvélar, sem eru stöðugt í gangi fullar af eggjum til að anna mikilli eftirspurn eftir nýklöktum ungum. „Það er bara mjög mikil eftirspurn Ég er búin að vera með tvær vélar í gangi. Það er alltaf verið að spyrja um unga. Núna er ég með holl þar sem um helmingurinn er að fara á leikskóla í Kópavogi.” En af hverju er þessa mikla eftirspurn eftir ungum og þar með hænum? „Þær eru bara svo skemmtilegar og fólk vill geta haft svona þrjár, fjórar eða fimm hænur í garðinum og fengið egg í matinn. Egg eru náttúrulega bara fullt hús matar eins og við vitum, geggjað gott,” segir Ragnar kampakátur með papahænurnar sínar og ungana. Ragnar segir hænur vera mjög skemmtilega fugla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þá má geta þess að Ragnar er með tvo myndarlega hana hjá hænunum úti, annar þeirra heitir Spegill og hinn Magnús. Flóahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Það eru ekki bara dúfur sem Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi ræktar því hann er líka mikill hænsnamaður og er að rækta Papahænur, ekki íslenskar landnámshænur. „Papahænur eru ættaðar frá Pöpum, sem komu á undan landnámsmönnum og komu við í Vestmannaeyjum og Papey fyrir austan. Það er talið að þeir hafi komið með hænur með sér og þetta eru afkomendur þeirra,” segir Ragnar og bætir við. „Þær eru mjög skemmtilegar, litríkar og verpa ágætlega þegar þær verpa. Þær verpa svona 170 til 180 eggjum á ári, sem er bara ágæt fyrir skrautfugla.” Ragnar er með útungunarvélar, sem eru stöðugt í gangi fullar af eggjum til að anna mikilli eftirspurn eftir nýklöktum ungum. „Það er bara mjög mikil eftirspurn Ég er búin að vera með tvær vélar í gangi. Það er alltaf verið að spyrja um unga. Núna er ég með holl þar sem um helmingurinn er að fara á leikskóla í Kópavogi.” En af hverju er þessa mikla eftirspurn eftir ungum og þar með hænum? „Þær eru bara svo skemmtilegar og fólk vill geta haft svona þrjár, fjórar eða fimm hænur í garðinum og fengið egg í matinn. Egg eru náttúrulega bara fullt hús matar eins og við vitum, geggjað gott,” segir Ragnar kampakátur með papahænurnar sínar og ungana. Ragnar segir hænur vera mjög skemmtilega fugla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þá má geta þess að Ragnar er með tvo myndarlega hana hjá hænunum úti, annar þeirra heitir Spegill og hinn Magnús.
Flóahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent