Loreen kemur til landsins: „Nafnið hans byrjar á Ólafur“ Árni Sæberg skrifar 14. maí 2023 11:03 Fyrsta verk Loreen eftir sinn annan sigur í Eurovision verður samstarf með Ólafi Arnaldssyni. Peter Kneffel/Getty Nýbakaður sigurvegari Eurovision kemur senn til landsins til þess að starfa með íslenskum tónlistarmanni. Til þessa hefur hún ekki viljað gefa upp hver það er en í viðtali á dögunum sagði hún að nafnið hans byrjaði á „Ólafur.“ Ólafur Arnalds tónlistarmaður deildi myndskeiði af viðtalinu á Twitter. Fastlega má gera ráð fyrir því að Loreen, sem vann Eurovision í annað skipti í gærkvöldi, sé í þann mund að hefja samstarf við Ólaf Arnalds. Hann tísti myndskeiðinu af Loreen undir millumerkinu #12stig og spurði fylgjendur sína hvað hún væri að fara að gera eftir flutning sinn á laginu Tattoo í gærkvöldi. Whats Loreen doing after this you ask? #12stig pic.twitter.com/flqQQcppj9— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) May 13, 2023 Þetta verður ekki fyrsta heimsókn Loreen til landsins en hún sagði í viðtali á söngvakeppni sjónvarpsins árið 2016 að hún væri löngu orðin Íslandsvinur. Þá var hún stödd hér á landi til þess að troða upp á aðalkvöldi undankeppninnar en hafði oft áður komið hingað. Eurovision Svíþjóð Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fastlega má gera ráð fyrir því að Loreen, sem vann Eurovision í annað skipti í gærkvöldi, sé í þann mund að hefja samstarf við Ólaf Arnalds. Hann tísti myndskeiðinu af Loreen undir millumerkinu #12stig og spurði fylgjendur sína hvað hún væri að fara að gera eftir flutning sinn á laginu Tattoo í gærkvöldi. Whats Loreen doing after this you ask? #12stig pic.twitter.com/flqQQcppj9— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) May 13, 2023 Þetta verður ekki fyrsta heimsókn Loreen til landsins en hún sagði í viðtali á söngvakeppni sjónvarpsins árið 2016 að hún væri löngu orðin Íslandsvinur. Þá var hún stödd hér á landi til þess að troða upp á aðalkvöldi undankeppninnar en hafði oft áður komið hingað.
Eurovision Svíþjóð Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira