Sex marka jafntefli í Grafarvoginum | Tíu Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. maí 2023 22:06 Fjölnismenn gerðu jafntefli við Þrótt í kvöld. Vísir/Vilhelm Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem Fjölnir og Þróttur gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni og Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægismönnum. Það var Máni Austmann Hilmarsson sem kom gestunum í Þrótti yfir gegn Fjölni strax á fyrstu mínútu áður en Kostiantyn Iaroshenko jafnaði metin fyrir Fjölnismenn um miðjan fyrri hálfleikinn. Júlíus Már Júlíusson kom Fjölnismönnum svo yfir á 67. mínútu áður en Hákon Ingi Jónsson skoraði þriðja mark liðsins þremur mínútum síðar. Þróttarar lögðu þó ekki árar í bát því Hinrik Harðarson minnkaði muninn á 89. mínútu og það var svo Ágúst Karel Magnússon sem jafnaði metin fyrir liðið á 94. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan því 3-3 jafntefli og Fjölnismenn með fjögur stig eftir tvo leiki, en Þróttarar voru að sækja sér sitt fyrsta stig. Á sama tíma tóku Njarðvíkingar á móti Ægismönnum frá Þorlákshöfn þar sem þar sem Ivo Alexandre Pereira Braz kom gestunum í Ægi yfir strax á þriðju mínútu leiksins. Rafael Alexandre Romao Victor jafnaði hins vegar metin fyrir Njarðvíkinga eftir hálftíma leik, en Anton Fannar Kjartansson kom gestunum yfir á nýjan leik þegar um tvær mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Marc Mcausland fékk svo að líta rauða spjaldið í liði Njarðvíkinga undir lok fyrri hálfleiksins og heimamenn þurftu því að spila allan seinni hálfleikinn manni færri. Þrátt fyrir það tókst Njarðvíkingum að jafna metin þegar Oumar Diouck skoraði annað mark liðsins á 56. mínútu og þar við sat. Lokatölur því 2-2 og Njarðvíkingar eru með tvö stig eftir jafn marga leiki, en Ægismenn eitt. Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengust á Fótbolti.net. Lengjudeild karla Fjölnir Þróttur Reykjavík UMF Njarðvík Ægir Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Það var Máni Austmann Hilmarsson sem kom gestunum í Þrótti yfir gegn Fjölni strax á fyrstu mínútu áður en Kostiantyn Iaroshenko jafnaði metin fyrir Fjölnismenn um miðjan fyrri hálfleikinn. Júlíus Már Júlíusson kom Fjölnismönnum svo yfir á 67. mínútu áður en Hákon Ingi Jónsson skoraði þriðja mark liðsins þremur mínútum síðar. Þróttarar lögðu þó ekki árar í bát því Hinrik Harðarson minnkaði muninn á 89. mínútu og það var svo Ágúst Karel Magnússon sem jafnaði metin fyrir liðið á 94. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan því 3-3 jafntefli og Fjölnismenn með fjögur stig eftir tvo leiki, en Þróttarar voru að sækja sér sitt fyrsta stig. Á sama tíma tóku Njarðvíkingar á móti Ægismönnum frá Þorlákshöfn þar sem þar sem Ivo Alexandre Pereira Braz kom gestunum í Ægi yfir strax á þriðju mínútu leiksins. Rafael Alexandre Romao Victor jafnaði hins vegar metin fyrir Njarðvíkinga eftir hálftíma leik, en Anton Fannar Kjartansson kom gestunum yfir á nýjan leik þegar um tvær mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Marc Mcausland fékk svo að líta rauða spjaldið í liði Njarðvíkinga undir lok fyrri hálfleiksins og heimamenn þurftu því að spila allan seinni hálfleikinn manni færri. Þrátt fyrir það tókst Njarðvíkingum að jafna metin þegar Oumar Diouck skoraði annað mark liðsins á 56. mínútu og þar við sat. Lokatölur því 2-2 og Njarðvíkingar eru með tvö stig eftir jafn marga leiki, en Ægismenn eitt. Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengust á Fótbolti.net.
Lengjudeild karla Fjölnir Þróttur Reykjavík UMF Njarðvík Ægir Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira