„Úrslitaleikur í næstu viku á okkar heimavelli“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. maí 2023 22:45 Pep Guardiola var nokkuð sáttur eftir jafntefli gegn Real Madrid í kvöld. Julian Finney/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, var nokkuð brattur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Real Madrid í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að framundan sé úrslitaleikur á þeirra eigin heimavelli. „Þegar við vorum betri tókst þeim að skora, en þegar þeir voru betri tókst okkur að skora. Þetta var virkilega jafn leikur. Að spila á Bernabeu í undanúrslitum er alltaf einstakt. Stundum áttum við góða spretti, en stundum áttum við í erfiðleikum með gæðin sem þeir búa yfir á boltanum. Það er úrslitaleikur í næstu viku á okkar heimavelli fyrir framan okkar fólk,“ sagði Guardiola að leik loknum. „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel, en svo náðu þeir tökum á leiknum og við náðum honum ekki aftur. Þeir spila boltanum mikið út til vinstri og þar eru þeir virkilega góðir. En svo skorar Kevin De Bruyne frábært mark fyrir okkur og við sköpuðum okkur nokkur góð augnablik, en í lokin sköpuðu þeir sér nokkur færi.“ „Það tekur virkilega á að spila við þá. Þeir búa yfir svo mikilli reynslu og svo miklum gæðum. Nú ferðumst við aftur heim til Manchester og skoðum hvað við getum gert betur,“ sagði Guardiola að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Allt undir í seinni leiknum eftir jafntefli í Madríd Real Madrid og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í undanúrslitum keppninnar, en í fyrra fór Real Madrid áfram á dramatískan hátt. 9. maí 2023 20:52 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
„Þegar við vorum betri tókst þeim að skora, en þegar þeir voru betri tókst okkur að skora. Þetta var virkilega jafn leikur. Að spila á Bernabeu í undanúrslitum er alltaf einstakt. Stundum áttum við góða spretti, en stundum áttum við í erfiðleikum með gæðin sem þeir búa yfir á boltanum. Það er úrslitaleikur í næstu viku á okkar heimavelli fyrir framan okkar fólk,“ sagði Guardiola að leik loknum. „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel, en svo náðu þeir tökum á leiknum og við náðum honum ekki aftur. Þeir spila boltanum mikið út til vinstri og þar eru þeir virkilega góðir. En svo skorar Kevin De Bruyne frábært mark fyrir okkur og við sköpuðum okkur nokkur góð augnablik, en í lokin sköpuðu þeir sér nokkur færi.“ „Það tekur virkilega á að spila við þá. Þeir búa yfir svo mikilli reynslu og svo miklum gæðum. Nú ferðumst við aftur heim til Manchester og skoðum hvað við getum gert betur,“ sagði Guardiola að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Allt undir í seinni leiknum eftir jafntefli í Madríd Real Madrid og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í undanúrslitum keppninnar, en í fyrra fór Real Madrid áfram á dramatískan hátt. 9. maí 2023 20:52 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Allt undir í seinni leiknum eftir jafntefli í Madríd Real Madrid og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í undanúrslitum keppninnar, en í fyrra fór Real Madrid áfram á dramatískan hátt. 9. maí 2023 20:52