Prufur í Idol eru hafnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. maí 2023 16:12 Nú er lag til þess að láta drauminn loksins rætast. stöð 2 Prufur vegna Idol eru hafnar og fara þær næstu fram í Reykjavík um helgina, sunnudaginn 7. maí. Enn er tími til að skrá sig og verða prufur haldnar um land allt í maí. Eins og alþjóð veit var Saga Matthildur krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn eftir heljarinnar ferðalag. Nú styttist í næstu veislu og prufur alveg að hefjast. Eins og undanfarin ár þurfa keppendur að vera á aldrinum 16 til 30 ára. Framleiðendur Idol hvetja alla áhugasama til þess að ríða á vaðið og láta drauminn rætast. Prufur hófust á Akranesi í gær og var bullandi stemning á svæðinu og vel mætt. „Við erum sannfærð um að það leynist enn fleiri stjörnur þarna úti og hlökkum til að taka á móti umsóknum í nýja þáttaröð af Idol,“ segir Eva Georgs Ásudóttir, yfirframleiðandi Idol-stjörnuleitar. Hægt er að skrá sig í prufur hér. Prufur fyrir Idol: 7. Maí Reykjavík Prufur frá 13-15 Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica 9. maí Keflavík Prufur frá 17-19 Staðsetning: Rokksafnið 10. maí Selfoss Prufur frá 17-19 Staðsetning: Bankinn vinnustofa 19. Maí Höfn Prufur frá kl 17-19 Staðsetning: Sindrabær 20. Maí Egilsstaðir Prufur frá kl 13-14 Staðsetning: Egilsstaðaskóli 20.maí Húsavík Prufur frá kl 17:30-19:00 Staðsetning: Fosshótel Húsavík 21. maí Akureyri Prufur frá kl 12-15 Staðsetning: Hof Idol Tengdar fréttir Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. 1. mars 2023 16:13 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Eins og alþjóð veit var Saga Matthildur krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn eftir heljarinnar ferðalag. Nú styttist í næstu veislu og prufur alveg að hefjast. Eins og undanfarin ár þurfa keppendur að vera á aldrinum 16 til 30 ára. Framleiðendur Idol hvetja alla áhugasama til þess að ríða á vaðið og láta drauminn rætast. Prufur hófust á Akranesi í gær og var bullandi stemning á svæðinu og vel mætt. „Við erum sannfærð um að það leynist enn fleiri stjörnur þarna úti og hlökkum til að taka á móti umsóknum í nýja þáttaröð af Idol,“ segir Eva Georgs Ásudóttir, yfirframleiðandi Idol-stjörnuleitar. Hægt er að skrá sig í prufur hér. Prufur fyrir Idol: 7. Maí Reykjavík Prufur frá 13-15 Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica 9. maí Keflavík Prufur frá 17-19 Staðsetning: Rokksafnið 10. maí Selfoss Prufur frá 17-19 Staðsetning: Bankinn vinnustofa 19. Maí Höfn Prufur frá kl 17-19 Staðsetning: Sindrabær 20. Maí Egilsstaðir Prufur frá kl 13-14 Staðsetning: Egilsstaðaskóli 20.maí Húsavík Prufur frá kl 17:30-19:00 Staðsetning: Fosshótel Húsavík 21. maí Akureyri Prufur frá kl 12-15 Staðsetning: Hof
Idol Tengdar fréttir Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. 1. mars 2023 16:13 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. 1. mars 2023 16:13