HönnunarMars í dag: Örari hjartsláttur í Reykjavíkurborg Íris Hauksdóttir skrifar 6. maí 2023 08:00 HönnunarMars stendur í fullum gangi um þessar mundir. aðsend HönnunarMars stendur nú sem hæst og óhætt að segja miðborgina iða af lífi. Lífið á Vísi tók púlsinn á dagskránni í dag, laugardag, en af nægu er að taka. Upplifðu Reykjavíkurborg á nýjan hátt í viðburði Arkitektafélags Íslands með örlítið örari hjartslátt en vanalega. Arkitektafélag Íslands býður nú í annað sinn upp á hlaupaviðburð á HönnunarMars. Arkitektar munu leiða þig um fjölbreytt og margslungið umhverfi borgarinnar á hlaupum. Upplifðu Reykjavíkurborg á nýjan hátt.aðsend Vegna sýningar ÞYKJÓ í Stúdíó Gerðar á HönnunarMars verður sérstök fjölskylduvæn opnun með smiðju í Gerðarsafni. Augaleið er skapandi listsmiðja fyrir börn frá 4 ára aldri í fylgd með fullorðnum á vegum ÞYKJÓ hönnunarteymisins í Gerðarsafni. Smiðjan opnar augun fyrir því hvernig við sjáum veröldina og gerir okkur kleift að prófa að skoða okkur um með nýjum augum. Augaleið er skapandi listsmiðja fyrir börn frá 4 ára aldri í fylgd með fullorðnum.aðsend Fataleigan SPJARA nýtir innsýn úr neyslusálfræði og upplifunarhönnun í þátttökuviðburðinn sinn SPJARA þerapía, sem er eins konar andsvar SPJARA við retail therapy. SPJARA þerapía er þerapísk upplifun sem miðar að því að skapa samskonar sálfræðilegt ástand og fólk sækir í að upplifa með því að kaupa og nota nýjar tískuvörur. SPJARA þerapía er þerapísk upplifun.aðsend Sýningin Handverk veitir áhorfendum innsýn í sköpunarferli hönnuða og sýnir rannsóknina, hugmyndafræðina, strúktúrinn og efniskenndina á bak við handverkið. Blásið er til uppboðs á verkum sýningarinnar laugardaginn 6. maí kl. 14:00 Blásið er til uppboðs.aðsend Önnur bók verkefnisins kynnt í Hafnarhúsinu á HönnunarMars. Í bókinni er leitað lengra inn í heim innanhúskaðla for-móderníska heimilisins í gegnum texta, sjónræna frásögn, skrásetningu tilrauna og vinnslu nýrra hluta. Dagskránna í heild má nálgast hér. HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Upplifðu Reykjavíkurborg á nýjan hátt í viðburði Arkitektafélags Íslands með örlítið örari hjartslátt en vanalega. Arkitektafélag Íslands býður nú í annað sinn upp á hlaupaviðburð á HönnunarMars. Arkitektar munu leiða þig um fjölbreytt og margslungið umhverfi borgarinnar á hlaupum. Upplifðu Reykjavíkurborg á nýjan hátt.aðsend Vegna sýningar ÞYKJÓ í Stúdíó Gerðar á HönnunarMars verður sérstök fjölskylduvæn opnun með smiðju í Gerðarsafni. Augaleið er skapandi listsmiðja fyrir börn frá 4 ára aldri í fylgd með fullorðnum á vegum ÞYKJÓ hönnunarteymisins í Gerðarsafni. Smiðjan opnar augun fyrir því hvernig við sjáum veröldina og gerir okkur kleift að prófa að skoða okkur um með nýjum augum. Augaleið er skapandi listsmiðja fyrir börn frá 4 ára aldri í fylgd með fullorðnum.aðsend Fataleigan SPJARA nýtir innsýn úr neyslusálfræði og upplifunarhönnun í þátttökuviðburðinn sinn SPJARA þerapía, sem er eins konar andsvar SPJARA við retail therapy. SPJARA þerapía er þerapísk upplifun sem miðar að því að skapa samskonar sálfræðilegt ástand og fólk sækir í að upplifa með því að kaupa og nota nýjar tískuvörur. SPJARA þerapía er þerapísk upplifun.aðsend Sýningin Handverk veitir áhorfendum innsýn í sköpunarferli hönnuða og sýnir rannsóknina, hugmyndafræðina, strúktúrinn og efniskenndina á bak við handverkið. Blásið er til uppboðs á verkum sýningarinnar laugardaginn 6. maí kl. 14:00 Blásið er til uppboðs.aðsend Önnur bók verkefnisins kynnt í Hafnarhúsinu á HönnunarMars. Í bókinni er leitað lengra inn í heim innanhúskaðla for-móderníska heimilisins í gegnum texta, sjónræna frásögn, skrásetningu tilrauna og vinnslu nýrra hluta. Dagskránna í heild má nálgast hér.
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira