Maíspá Siggu Kling: Bogmaðurinn sveiflast frá góðsemi til stjórnsemi Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, það er í mörg horn að líta hjá þér. Þér finnst eins og þú sért ekki búinn að klára það sem þú varst búinn að lofa sjálfum þér eða öðrum að ganga frá. Allt er samt á réttum tíma, því að það eru ástæður fyrir öllu sem gerist hjá þér. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú hefur töluna fjóra ríkjandi þennan mánuð og táknar hún uppgjör gagnvart ýmsu sem getur snert hjartað og táknar hún líka mikla þrjósku og kraft til að fá það sem andinn þinn vill. Og þegar þú ætlar þér hlutinn þá skaltu nýta þér og njóta þess að fá hjálp, ráð eða hugmyndir um hvernig þú ferð að því sem þú stefnir að fá frá þínum bestu manneskjum. Þú sveiflast töluvert frá góðsemi til stjórnsemi, en þú þarft að vita að hlutirnir bjargast miklu fyrr og af meiri fegurð ef þú sleppir einhverjum spottum. Þetta maraþon sem þú ert búinn að skrá þig í gefur þér hindranir þegar þú ert í erfiðum kafla, en útkoman er að þú sigrar þetta maraþon hlaup. Svo njóttu þess að byggja það upp sem þú ert að gera, því að þessi uppbygging skilar þér því að þú býrð á endanum í höll. Þann 13. maí hefur þú útkomuna fjóra og þá eru breytingar vísar hvort sem þér verður sagt eitthvað eða þú færð að vita hvernig hlutirnir standa. Svo gefur 22. maí þér fegurð, viðsnúning og einskæran sigur til þess að ljúka því sem þú þarft að gera með gleði og sigurvissu um að þú hafir gert hlutina betur en þú bjóst við. Og þá finnurðu þetta stolt sem tengir þig við hið fallega lífsafl sem þér er í blóð borið. Mundu að fagna þeim afrekum sem þér finnast skipta máli, því að orkan breytist og tíðnin í kringum mann í hvert skipti sem maður fagnar þeim gjöfum og þeim áföngum sem lífið skreytir þig. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Bogmanninum. Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú hefur töluna fjóra ríkjandi þennan mánuð og táknar hún uppgjör gagnvart ýmsu sem getur snert hjartað og táknar hún líka mikla þrjósku og kraft til að fá það sem andinn þinn vill. Og þegar þú ætlar þér hlutinn þá skaltu nýta þér og njóta þess að fá hjálp, ráð eða hugmyndir um hvernig þú ferð að því sem þú stefnir að fá frá þínum bestu manneskjum. Þú sveiflast töluvert frá góðsemi til stjórnsemi, en þú þarft að vita að hlutirnir bjargast miklu fyrr og af meiri fegurð ef þú sleppir einhverjum spottum. Þetta maraþon sem þú ert búinn að skrá þig í gefur þér hindranir þegar þú ert í erfiðum kafla, en útkoman er að þú sigrar þetta maraþon hlaup. Svo njóttu þess að byggja það upp sem þú ert að gera, því að þessi uppbygging skilar þér því að þú býrð á endanum í höll. Þann 13. maí hefur þú útkomuna fjóra og þá eru breytingar vísar hvort sem þér verður sagt eitthvað eða þú færð að vita hvernig hlutirnir standa. Svo gefur 22. maí þér fegurð, viðsnúning og einskæran sigur til þess að ljúka því sem þú þarft að gera með gleði og sigurvissu um að þú hafir gert hlutina betur en þú bjóst við. Og þá finnurðu þetta stolt sem tengir þig við hið fallega lífsafl sem þér er í blóð borið. Mundu að fagna þeim afrekum sem þér finnast skipta máli, því að orkan breytist og tíðnin í kringum mann í hvert skipti sem maður fagnar þeim gjöfum og þeim áföngum sem lífið skreytir þig. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Bogmanninum. Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira