Helltu yfir færeyska landsliðsþjálfarann í beinni í danska sjónvarpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 10:31 Peter Bredsdorff-Larsen ræðir hér við aðstoðarmenn sína. Hondbóltssamband Føroya Færeyingar verða með á Evrópumótinu í handbolta í byrjun næsta árs en þeir urðu fámennasta þjóðin til að tryggja sér sæti á stórmóti í liðsíþrótt. Færeyjar er ein af þeim þjóðum sem komust inn á mótið með því að vera eitt af liðunum með besta árangur í þriðja sæti í sínum riðli. Frábærir sigrar Færeyinga á Rúmeníu og Úkraínu í Höllinni á Hálsi skiluðu liðinu á endanum inn í úrslitakeppnina og þar gætu þeir lent í riðli með Íslendingum. Alls verða fimm Norðurlandaþjóðir með á mótinu en fjórar af þeim verða í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður 10. maí næstkomandi. Peter Bredsdorff-Larsen er þjálfarinn sem hefur náð að skrifa söguna með færeyska landsliðið en hann er 55 ára gamall Dani sem var meðal annars aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá danska landsliðinu. Bredsdorff-Larsen tók við færeyska landsliðinu árið 2021 en hafði áður gert Bjerringbro-Silkeborg að dönskum meisturum eða vorið 2016. Færeyska liðið tapaði reyndar lokaleik riðilsins, á útivelli á móti Austurríki, en fögnuðu engu að síður vel í leikslok þegar kom í ljós að þeir hefðu komist inn á EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. Danska ríkissjónvarpið fjallaði um færeyska ævintýrið og fékk Peter Bredsdorff-Larsen í viðtal í beinni eftir leikinn. Hann var ekki búinn að vera lengi í viðtalinu þegar tveir leikmenn færeyska landsliðsins komu og helltu yfir hann eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Færeyjar EM 2024 í handbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Færeyjar er ein af þeim þjóðum sem komust inn á mótið með því að vera eitt af liðunum með besta árangur í þriðja sæti í sínum riðli. Frábærir sigrar Færeyinga á Rúmeníu og Úkraínu í Höllinni á Hálsi skiluðu liðinu á endanum inn í úrslitakeppnina og þar gætu þeir lent í riðli með Íslendingum. Alls verða fimm Norðurlandaþjóðir með á mótinu en fjórar af þeim verða í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður 10. maí næstkomandi. Peter Bredsdorff-Larsen er þjálfarinn sem hefur náð að skrifa söguna með færeyska landsliðið en hann er 55 ára gamall Dani sem var meðal annars aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá danska landsliðinu. Bredsdorff-Larsen tók við færeyska landsliðinu árið 2021 en hafði áður gert Bjerringbro-Silkeborg að dönskum meisturum eða vorið 2016. Færeyska liðið tapaði reyndar lokaleik riðilsins, á útivelli á móti Austurríki, en fögnuðu engu að síður vel í leikslok þegar kom í ljós að þeir hefðu komist inn á EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. Danska ríkissjónvarpið fjallaði um færeyska ævintýrið og fékk Peter Bredsdorff-Larsen í viðtal í beinni eftir leikinn. Hann var ekki búinn að vera lengi í viðtalinu þegar tveir leikmenn færeyska landsliðsins komu og helltu yfir hann eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
Færeyjar EM 2024 í handbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti