Kryddaðu upp á trúboðann Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2023 20:00 Kryddaðu upp á kynlífið með einföldum ráðum. Getty Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 1. Lyftu þér upp „Prófaðu að setja kodda undir mjaðmirnar til að breyta hallanum. Það mun verða til þess að limurinn fer dýpra inn í leggöngin eða endaþarm.“ 2. Klemmdu saman „Þrýstu saman lærunum, það mun verða til þess að hann nær að örva snípinn meira.“ 3. Knúsist „Annar einstaklingurinn vefur höndum sínum utan um hinn aðilann og dregur líkama hans nær sér, það mun auka nándina.“ 4. Haltu þér „Annar aðilinn grípur um mjaðmir hins og þar með getur þú stjórnað bæði hraða og dýptinni betur.“ 5. Tvennt í einu „Á meðan þið stundið kynlíf í trúboðastellingunni er kjörið að nota titrara, egg eða hendur til þess að auka unaðinn. Einnig finnst mörgum einstaklingum æði að láta gæla við geirvörturnar á sér á meðan kynlífi stendur.“ 6. Augnsamband „Prófaðu að ná augnsambandi og horfa á öll tilfinningaleg viðbrögð hjá makanum, það getur verið rosalega heitt. Sjáðu hvernig makinn nýtur sín við að stunda kynlíf með þér.“ 7. Prófið að vera föst „Þú getur notað allskonar hluti í þann leik. Hvort sem þið notið handjárn, band, trefill, bindi eða hvað sem ykkur dettur í hug. Það getur verið virkilega kynæsandi þegar annar aðilinn tekur stjórnina og gælir við líkama þinn.“ 8. Smá flengingar „Sumum finnst það kannski svolítið gróft, en það getur verið kynæsandi að slá aðeins á rassinn á maka þínum til að láta hann vita að þú ert æst/ur.“ 9. Kyssist meira „Þetta er ein af fáum stellingum þar sem virkilega greiður aðgangur er að munni maka þíns. Það er svo auðvelt að stela kossum í trúboðanum og það er ekkert sem heitir of mikið kossaflens í kynlífi. Kossar kynda í kolunum.“ Kynlíf Tengdar fréttir Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. 18. apríl 2023 21:01 Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Lífið samstarf „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Sjá meira
1. Lyftu þér upp „Prófaðu að setja kodda undir mjaðmirnar til að breyta hallanum. Það mun verða til þess að limurinn fer dýpra inn í leggöngin eða endaþarm.“ 2. Klemmdu saman „Þrýstu saman lærunum, það mun verða til þess að hann nær að örva snípinn meira.“ 3. Knúsist „Annar einstaklingurinn vefur höndum sínum utan um hinn aðilann og dregur líkama hans nær sér, það mun auka nándina.“ 4. Haltu þér „Annar aðilinn grípur um mjaðmir hins og þar með getur þú stjórnað bæði hraða og dýptinni betur.“ 5. Tvennt í einu „Á meðan þið stundið kynlíf í trúboðastellingunni er kjörið að nota titrara, egg eða hendur til þess að auka unaðinn. Einnig finnst mörgum einstaklingum æði að láta gæla við geirvörturnar á sér á meðan kynlífi stendur.“ 6. Augnsamband „Prófaðu að ná augnsambandi og horfa á öll tilfinningaleg viðbrögð hjá makanum, það getur verið rosalega heitt. Sjáðu hvernig makinn nýtur sín við að stunda kynlíf með þér.“ 7. Prófið að vera föst „Þú getur notað allskonar hluti í þann leik. Hvort sem þið notið handjárn, band, trefill, bindi eða hvað sem ykkur dettur í hug. Það getur verið virkilega kynæsandi þegar annar aðilinn tekur stjórnina og gælir við líkama þinn.“ 8. Smá flengingar „Sumum finnst það kannski svolítið gróft, en það getur verið kynæsandi að slá aðeins á rassinn á maka þínum til að láta hann vita að þú ert æst/ur.“ 9. Kyssist meira „Þetta er ein af fáum stellingum þar sem virkilega greiður aðgangur er að munni maka þíns. Það er svo auðvelt að stela kossum í trúboðanum og það er ekkert sem heitir of mikið kossaflens í kynlífi. Kossar kynda í kolunum.“
Kynlíf Tengdar fréttir Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. 18. apríl 2023 21:01 Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Lífið samstarf „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Sjá meira
Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30
Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. 18. apríl 2023 21:01