„Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2023 23:02 Pep er ávallt líflegur á hliðarlínunni. Alex Livesey/Getty Images Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. „Næstu þrír leikir eru mjög mikilvægir. Mætum Fulham á sunnudag og Marco Silva hefur gert magnaða hluti með liðið. Eigum svo tvo heimaleiki á móti West Ham United og Leeds United,“ sagði Pep aðspurður hvort hans menn væru nú í bílstjórasætinu þegar kemur að titilbaráttunni. „Þessir þrír leikir munu skera úr hvort við getum gert það sem við viljum gera. Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal. Það verður ekki auðvelt fyrir okkur en við tökum þetta leik fyrir leik og sjáum hvað gerist.“ „Að þurfa að vinna er best“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin de Bruyne skoraði tvívegis í dag eftir sendingar frá norska framherjanum Erling Braut Håland. De Bruyne lagði svo upp eitt mark og Håland skoraði eitt. „Við höfum alltaf haft mikla ógn sóknarlega en tengingin á milli De Bruyne og Håland er einstök. Í dag reyndum við að nýta hana eins mikið og mögulegt var.“ „Við höfum unnið ensku úrvalsdeildina undanfarin tvö tímabil svo fyrr á tímabilinu sögðum við að við hefðum tíma. Það er andstæðan hjá Arsenal, allir leikir eru úrslitaleikir.“ 12 - Manchester City have now won 12 consecutive Premier League matches against Arsenal, winning by an aggregate score of 33-5. Levels. pic.twitter.com/ZWzHtrumnd— OptaJoe (@OptaJoe) April 26, 2023 „Tveimur mánuðum síðar, og leikmennirnir vita það, þá þurfum við að vinna alla leiki til að eiga möguleika. Það er hugarfarið sem þú þarft að hafa, það kemur ekkert til greina en að vinna. Það er best að spila með það hugarfar. Leikmennirnir hafa sýnt mér að þeir fara í alla leiki til að vinna þá.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Sjá meira
„Næstu þrír leikir eru mjög mikilvægir. Mætum Fulham á sunnudag og Marco Silva hefur gert magnaða hluti með liðið. Eigum svo tvo heimaleiki á móti West Ham United og Leeds United,“ sagði Pep aðspurður hvort hans menn væru nú í bílstjórasætinu þegar kemur að titilbaráttunni. „Þessir þrír leikir munu skera úr hvort við getum gert það sem við viljum gera. Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal. Það verður ekki auðvelt fyrir okkur en við tökum þetta leik fyrir leik og sjáum hvað gerist.“ „Að þurfa að vinna er best“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin de Bruyne skoraði tvívegis í dag eftir sendingar frá norska framherjanum Erling Braut Håland. De Bruyne lagði svo upp eitt mark og Håland skoraði eitt. „Við höfum alltaf haft mikla ógn sóknarlega en tengingin á milli De Bruyne og Håland er einstök. Í dag reyndum við að nýta hana eins mikið og mögulegt var.“ „Við höfum unnið ensku úrvalsdeildina undanfarin tvö tímabil svo fyrr á tímabilinu sögðum við að við hefðum tíma. Það er andstæðan hjá Arsenal, allir leikir eru úrslitaleikir.“ 12 - Manchester City have now won 12 consecutive Premier League matches against Arsenal, winning by an aggregate score of 33-5. Levels. pic.twitter.com/ZWzHtrumnd— OptaJoe (@OptaJoe) April 26, 2023 „Tveimur mánuðum síðar, og leikmennirnir vita það, þá þurfum við að vinna alla leiki til að eiga möguleika. Það er hugarfarið sem þú þarft að hafa, það kemur ekkert til greina en að vinna. Það er best að spila með það hugarfar. Leikmennirnir hafa sýnt mér að þeir fara í alla leiki til að vinna þá.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Sjá meira