„Þurfum aðeins að breyta kúltúrnum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2023 08:30 Bjarki Már Elísson í leik með íslenska landsliðinu í janúar á þessu ári, á HM í Svíþjóð. EPA-EFE/Adam Ihse Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Ísrael í síðasta útileik liðsins í undankeppni EM í Tel Aviv í dag. Leikurinn fer fram í Drive Inn höllinni sem tekur 3500 manns í sæti. Íslenska liðið er á toppnum í riðlinum og tryggir sér sigur í honum með því að vinna tvo síðustu leiki sína en sá síðasti verður á móti Eistlandi í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. „Við viljum klára síðustu tvo leikina í undankeppninni með stæl og tryggja okkur farseðilinn á EM. Við viljum síðan vinna sigur í riðlinum. Við erum bara vel stemmdir og ætlum okkur sigur í báðum leikjunum.“ Leikmenn liðsins eru staðráðnir í því að snúa við döpru gengi á útivelli. „Það er eitthvað sem við erum alveg meðvitaðir um að breyta. Við höfum alveg rætt það og við þurfum aðeins að breyta kúltúrnum finnst mér persónulega, hvernig við mætum í þessa leiki og þá sérstaklega á útivelli. Þar hefur árangurinn ekki verið nægilega góður og þessu verðum við að breyta og þá þarf að breyta ákveðnu hugarfari. Eins og við sáum Tékka leikinn úti síðast, það var bara eingöngu hugarfar.“ Bjarki segir að leikurinn á morgun sé algjör skyldusigur fyrir íslenska liðið. „Við erum einfaldlega með sterkara lið. Vissulega vantar einhverja pósta hjá okkur en við ætlum okkur að vinna.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Leikurinn fer fram í Drive Inn höllinni sem tekur 3500 manns í sæti. Íslenska liðið er á toppnum í riðlinum og tryggir sér sigur í honum með því að vinna tvo síðustu leiki sína en sá síðasti verður á móti Eistlandi í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. „Við viljum klára síðustu tvo leikina í undankeppninni með stæl og tryggja okkur farseðilinn á EM. Við viljum síðan vinna sigur í riðlinum. Við erum bara vel stemmdir og ætlum okkur sigur í báðum leikjunum.“ Leikmenn liðsins eru staðráðnir í því að snúa við döpru gengi á útivelli. „Það er eitthvað sem við erum alveg meðvitaðir um að breyta. Við höfum alveg rætt það og við þurfum aðeins að breyta kúltúrnum finnst mér persónulega, hvernig við mætum í þessa leiki og þá sérstaklega á útivelli. Þar hefur árangurinn ekki verið nægilega góður og þessu verðum við að breyta og þá þarf að breyta ákveðnu hugarfari. Eins og við sáum Tékka leikinn úti síðast, það var bara eingöngu hugarfar.“ Bjarki segir að leikurinn á morgun sé algjör skyldusigur fyrir íslenska liðið. „Við erum einfaldlega með sterkara lið. Vissulega vantar einhverja pósta hjá okkur en við ætlum okkur að vinna.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira