Afleikur að berjast gegn verðbólgu og þenslu með því afla aukinna tekna
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson efnahags- og fjármálaráðherra, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins (SA) segja það afleik að ætla að berjast gegn þenslu og verðbólgu með því að treysta nær alfarið á auknar tekjur í fjárlögum. Nauðsynlegt sé að taka þyngri og stærri skref á útgjaldahlið. Með aukinni áherslu á aðhald geti hið opinbera dregið úr sársaukafullum kostnaði sem fylgir baráttunni við verðbólguna og minnkað þörfina á vaxtahækkunum.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.