Bankarnir bíða með óþreyju eftir sjálfbærri útgáfu ríkissjóðs
![Enn hefur engin ákvörðun verið tekin um tímasetningu, stærð eða gjaldmiðil í fyrstu sjálfbæru útgáfu ríkissjóðs.](https://www.visir.is/i/0106462AF6D73CB42CF5FAAC7E104C4B47D9ADACEB235D9ABD86F8C48B0A1B32_713x0.jpg)
Íslensku viðskiptabankanir bíða óþreyjufullir eftir því að ríkissjóður gefi út sitt fyrsta sjálfbæra skuldabréf sem myndi gagnast sem viðmið fyrir verðlagningu á sjálfbærum íslenskum skuldabréfum á erlendum mörkuðum. Engin ákvörðun hefur verið tekin um tímasetningu enda er ríkissjóður, sem uppfyllir alla lánsfjárþörf sína með útgáfu á innlendum markaði, ekki í neinum flýti.