Dragstjarnan „Dame Edna“ látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2023 12:59 Dame Edna er ein þekktasta dragstjarna heims. James D. Morgan/Getty Ástralski leikarinn Barry Humphries sem frægastur er sem dragstjarnan „Dame Edna Everage,“ sem hann lék í áratugi í sjónvarpi er látinn, 89 ára að aldri. Leikferill Barry spannar sjö áratugi og kom hann fram í leikhúsi, sjónvarpi, í bókaflokkum og í kvikmyndum. Hann er þekktur fyrir að hafa gert óspart grín að ástralskri menningu og þá sérstaklega í hlutverki sínu sem Dame Edna. Kom hann fram í fjölda sjónvarpsþátta í hlutverki persónunnar, meðal annars Saturday Night Live og þá kom hann endurtekið fram sem persónan í sjónvarpsþáttunum um bandaríska lögfræðinginn Ally McBeal sem sýndir voru í sjónvarpi á tíunda áratugnum. Humphries fæddist í Melbourne árið 1934 og elskaði strax í barnæsku að klæða sig upp og að leika, að því er fram kemur á vef Guardian. Hann kvæntist fjórum sinnum og eignaðist fjögur börn. „Ég komst að því að það að skemmta fólki gaf mér frábæra útrás,“ sagði leikarinn eitt sinn um feril sinn. „Að láta fólk hlæja var frábær leið til þess að öðlast vináttu þess. Fólk gat ekki lamið þig ef þau voru að hlæja.“ Ástralski miðillinn The Sydney Morning Herald and the Age hefur tekið saman nokkur af bestu augnablikum leikarans. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZVyIiDAS9RU">watch on YouTube</a> Andlát Ástralía Bíó og sjónvarp Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Leikferill Barry spannar sjö áratugi og kom hann fram í leikhúsi, sjónvarpi, í bókaflokkum og í kvikmyndum. Hann er þekktur fyrir að hafa gert óspart grín að ástralskri menningu og þá sérstaklega í hlutverki sínu sem Dame Edna. Kom hann fram í fjölda sjónvarpsþátta í hlutverki persónunnar, meðal annars Saturday Night Live og þá kom hann endurtekið fram sem persónan í sjónvarpsþáttunum um bandaríska lögfræðinginn Ally McBeal sem sýndir voru í sjónvarpi á tíunda áratugnum. Humphries fæddist í Melbourne árið 1934 og elskaði strax í barnæsku að klæða sig upp og að leika, að því er fram kemur á vef Guardian. Hann kvæntist fjórum sinnum og eignaðist fjögur börn. „Ég komst að því að það að skemmta fólki gaf mér frábæra útrás,“ sagði leikarinn eitt sinn um feril sinn. „Að láta fólk hlæja var frábær leið til þess að öðlast vináttu þess. Fólk gat ekki lamið þig ef þau voru að hlæja.“ Ástralski miðillinn The Sydney Morning Herald and the Age hefur tekið saman nokkur af bestu augnablikum leikarans. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZVyIiDAS9RU">watch on YouTube</a>
Andlát Ástralía Bíó og sjónvarp Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira