Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. apríl 2023 21:01 Ung kona hafði áhyggjur af því að sofa hjá karlmanni á ný eftir að fyrrverandi kærasti hennar gerði grín að fullnægingarsvip hennar. Getty Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. „Fyrrverandi kærastinn minn gerði alltaf grín að svipnum sem ég gerði þegar ég fékk fullnægingu. Í dag er ég mjög meðvituð um sjálfa mig og hef áhyggjur af því að það hafa áhrif á kynlíf með framtíðar maka,“ segir konan í bréfi sem Cox birtir á vefsíðu þeirrar síðar nefndu. Að sögn Cox er algengt að fólk hafi áhyggjur af svipbrigðum sínum í kynlífi þar sem fyrirmyndin kemur oft úr kvikmyndum, jafnvel klámi, þar sem höfuðið kastast aftur, hárið fullkomið og nokkrar svitaperlur leka af enninu. Sú fyrirmynd eigi sér þó enga stoð í raunveruleikanum. Segir kærastann líklega fullan af öfund „Ég hef sé fjöldann af alvöru fullnægingarsvipum. Fæstir líta út eins og fólkið í kvikmyndum,“ segir Cox sem vann að þáttaröð um vandamál sem koma upp í kynlífi hjá pörum. Þættirnir voru sýndir í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þá lýsir hún raunverulegum andlitum við fullnægingu sem rauðum og sveittum með skakka munna. „Kynlíf snýst ekki um að líta fallega út heldur um losta, ástríðu og tilfinningar,“ segir Cox. Hún bætir við að þeir sem geri grín að fullnægingarsvip annarra séu líklega fullir af öfund vegna getu þeirra til að sleppa takinu í augnablikinu. „Vertu þakklát fyrir að geta sleppt takinu og láttu slíkar athugasemdir ekki eyðileggja fyrir þér.“ Kynlíf Tengdar fréttir Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19. janúar 2021 19:52 Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00 Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19. júní 2019 22:15 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
„Fyrrverandi kærastinn minn gerði alltaf grín að svipnum sem ég gerði þegar ég fékk fullnægingu. Í dag er ég mjög meðvituð um sjálfa mig og hef áhyggjur af því að það hafa áhrif á kynlíf með framtíðar maka,“ segir konan í bréfi sem Cox birtir á vefsíðu þeirrar síðar nefndu. Að sögn Cox er algengt að fólk hafi áhyggjur af svipbrigðum sínum í kynlífi þar sem fyrirmyndin kemur oft úr kvikmyndum, jafnvel klámi, þar sem höfuðið kastast aftur, hárið fullkomið og nokkrar svitaperlur leka af enninu. Sú fyrirmynd eigi sér þó enga stoð í raunveruleikanum. Segir kærastann líklega fullan af öfund „Ég hef sé fjöldann af alvöru fullnægingarsvipum. Fæstir líta út eins og fólkið í kvikmyndum,“ segir Cox sem vann að þáttaröð um vandamál sem koma upp í kynlífi hjá pörum. Þættirnir voru sýndir í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þá lýsir hún raunverulegum andlitum við fullnægingu sem rauðum og sveittum með skakka munna. „Kynlíf snýst ekki um að líta fallega út heldur um losta, ástríðu og tilfinningar,“ segir Cox. Hún bætir við að þeir sem geri grín að fullnægingarsvip annarra séu líklega fullir af öfund vegna getu þeirra til að sleppa takinu í augnablikinu. „Vertu þakklát fyrir að geta sleppt takinu og láttu slíkar athugasemdir ekki eyðileggja fyrir þér.“
Kynlíf Tengdar fréttir Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19. janúar 2021 19:52 Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00 Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19. júní 2019 22:15 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19. janúar 2021 19:52
Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00
Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19. júní 2019 22:15