Líkleg riða á öðru stóru býli Sunna Sæmundsdóttir skrifar 14. apríl 2023 11:06 Vísir/Vilhelm Fyrstu niðurstöður gefa til kynna að riða hafi greinst á öðru býli í Miðfjarðarhólfi. Smitið hefur ekki verið staðfest endanlega en yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun segir unnið út frá því að um riðu sé að ræða. Í síðustu viku greindist riða á bænum Bergsstöðum í Vestur-Húnaþingi og fella þurfti allar tæplega sjö hundruð kindurnar á bænum. Riða hefur ekki áður greinst á svæðinu, eða í svokölluðu Miðfjarðarhólfi, og bændum var því frjálst að flytja kindur á milli bæja. Tuttugu kindur úr hjörðinni höfðu verið fluttar annað og í forgangi var að greina sýni sem tekin voru úr þeim til að varpa ljósi á mögulega dreifingu í sveitinni. Fyrstu niðurstöður gefa til kynna að riða hafi greinst í einni þeirra. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá MAST, segir að stórt býli sé undir með um sjö hundruð kindur. Fari sem horfir þarf að fella þær allar. Loka niðurstaða ætti að liggja fyrir síðar í dag. Sigurborg segir mikilvægt að ná að fella kindurnar fyrir sauðburð sem er á allra næsta leyti, bæði vegna þess að kindunum fjölgar og einnig sökum þess að smithættan er sérstaklega mikil við þær aðstæður. „Það þarf allt að ganga upp til þess að svo verði. Það ekki bara aflífun heldur þarf líka að farga hræum. Og síðustu fréttir af Kölku eru þær að þar er bilun og þeir geta ekki tekið við þeim til brennslu. Þá er bara ein leið og það er að urða. Og það er í höndum annarra aðila að ákveða það. Það eru Umhverfisstofnun og sveitarfélögin sem sjá um það,“ segir Sigurborg sem tekur fram að kindurnar verði ekki felldar fyrr en ákvörðun liggur fyrir um slíkt. Dýr Dýraheilbrigði Húnaþing vestra Riða í Miðfirði Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira
Í síðustu viku greindist riða á bænum Bergsstöðum í Vestur-Húnaþingi og fella þurfti allar tæplega sjö hundruð kindurnar á bænum. Riða hefur ekki áður greinst á svæðinu, eða í svokölluðu Miðfjarðarhólfi, og bændum var því frjálst að flytja kindur á milli bæja. Tuttugu kindur úr hjörðinni höfðu verið fluttar annað og í forgangi var að greina sýni sem tekin voru úr þeim til að varpa ljósi á mögulega dreifingu í sveitinni. Fyrstu niðurstöður gefa til kynna að riða hafi greinst í einni þeirra. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá MAST, segir að stórt býli sé undir með um sjö hundruð kindur. Fari sem horfir þarf að fella þær allar. Loka niðurstaða ætti að liggja fyrir síðar í dag. Sigurborg segir mikilvægt að ná að fella kindurnar fyrir sauðburð sem er á allra næsta leyti, bæði vegna þess að kindunum fjölgar og einnig sökum þess að smithættan er sérstaklega mikil við þær aðstæður. „Það þarf allt að ganga upp til þess að svo verði. Það ekki bara aflífun heldur þarf líka að farga hræum. Og síðustu fréttir af Kölku eru þær að þar er bilun og þeir geta ekki tekið við þeim til brennslu. Þá er bara ein leið og það er að urða. Og það er í höndum annarra aðila að ákveða það. Það eru Umhverfisstofnun og sveitarfélögin sem sjá um það,“ segir Sigurborg sem tekur fram að kindurnar verði ekki felldar fyrr en ákvörðun liggur fyrir um slíkt.
Dýr Dýraheilbrigði Húnaþing vestra Riða í Miðfirði Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira