Acro hagnaðist um 380 milljónir króna og tekjur jukust um 18 prósent
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
![Hannes Árdal, framkvæmdastjóri Acro verðbréfa.](https://www.visir.is/i/39CB509BECCB3F328C067594D3649C5620061090CBEA0C644D4C844D7C3C6EBD_713x0.jpg)
Tekjur Acro verðbréfa jukust um 18 prósent á árinu 2022 sem einkenndist af erfiðum markaðsaðstæðum þar sem bæði hlutabréf og skuldabréf lækkuðu í verði, og námu samtals 1.012 milljónum króna. Hagnaður félagsins jókst um níu prósent.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.