„Það skemmtilegasta sem maður gerir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. apríl 2023 11:00 Fylkir. Besta deild karla sumar 2023 fótbolti KSÍ. Rúnar Páll Sigmundsson Vísir/Hulda Margrét Taugarnar eru ljómandi fínar. Það er ótrúleg tilhlökkun og gleði í loftinu, segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, en hans menn opna Íslandsmótið sem nýliðar er Keflavík heimsækir Árbæinn klukkan 14:00 í dag. Rúnar tók við Fylkisliðinu undir lok tímabils 2021 en tókst ekki að bjarga því frá falli. Hann stýrði liðinu hins vegar aftur upp í Bestu deildina í fyrstu tilraun og segir hann tilhlökkunina mikla hjá hans mönnum að spila aftur að meðal þeirra bestu. „Stóra sviðið er fram undan hjá drengjunum og það er það skemmtilegasta sem maður gerir - að spila á stóra sviðinu - við erum tilbúnir til þess. Við erum búnir að æfa hrikalega vel í vetur og nú er bara komið að því að standa sig í stykkinu og hafa gaman,“ segir Rúnar Páll. Keflavík og Fylki hefur verið spáð í kringum botninn í flestum spám fyrir mót og er því um mikilvægan leik að ræða. En hverju býst Rúnar við í dag? „Þetta leggst hrikalega vel í mig. Keflavík er sterkt lið og mikið breytt en við erum það líka. Þetta verður hörkuslagur. Við komum með bullandi sjálfstraust í þennan leik. Það er mikil tilhlökkun að fá að spila í Bestu deildinni og við munum njótum þess,“ segir Rúnar Páll. Fylkir og Keflavík opna Íslandsmótið klukkan 14:00 á Würth-vellinum í Árbæ. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 en útsending hefst klukkan 13:50. Á sama tíma fer fram stórleikur KA og KR á Akureyri. Hann er sýndur á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Besta deildin verður í beinni í allan dag á rásum Stöðvar 2 Sport en alla dagskrána má sjá að neðan. 14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport] Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Rúnar tók við Fylkisliðinu undir lok tímabils 2021 en tókst ekki að bjarga því frá falli. Hann stýrði liðinu hins vegar aftur upp í Bestu deildina í fyrstu tilraun og segir hann tilhlökkunina mikla hjá hans mönnum að spila aftur að meðal þeirra bestu. „Stóra sviðið er fram undan hjá drengjunum og það er það skemmtilegasta sem maður gerir - að spila á stóra sviðinu - við erum tilbúnir til þess. Við erum búnir að æfa hrikalega vel í vetur og nú er bara komið að því að standa sig í stykkinu og hafa gaman,“ segir Rúnar Páll. Keflavík og Fylki hefur verið spáð í kringum botninn í flestum spám fyrir mót og er því um mikilvægan leik að ræða. En hverju býst Rúnar við í dag? „Þetta leggst hrikalega vel í mig. Keflavík er sterkt lið og mikið breytt en við erum það líka. Þetta verður hörkuslagur. Við komum með bullandi sjálfstraust í þennan leik. Það er mikil tilhlökkun að fá að spila í Bestu deildinni og við munum njótum þess,“ segir Rúnar Páll. Fylkir og Keflavík opna Íslandsmótið klukkan 14:00 á Würth-vellinum í Árbæ. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 en útsending hefst klukkan 13:50. Á sama tíma fer fram stórleikur KA og KR á Akureyri. Hann er sýndur á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Besta deildin verður í beinni í allan dag á rásum Stöðvar 2 Sport en alla dagskrána má sjá að neðan. 14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport] Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport]
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira