Auknir vatnavextir og skriðuhætta á Austfjörðum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. apríl 2023 08:06 Gul viðvörun er nú í gildi á Austfjörðum, og verður til klukkan 2 í nótt. Vísir/Egill Gul viðvörun er í gildi á Austfjörðum og verður það fram á aðfaranótt þriðjudags, og líkur á talsverðri rigningu. Búast má við auknum vatnavöxtum í ám og lækjum, með tilheyrandi hættu á flóðum og skriðuföllum. Þá er mögulegt að vatnsveðrið komi til með að raska samgöngum. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands, og er fólk á svæðinu hvatt til að sýna aðgát. Af veðrinu á landinu er annars frá því að segja að víðast má búast við hægri breytilegri átt, en austan átta til þrettán metrum á sekúndu norðan- og austanlands. Hiti á landinu verður tvö til tíu stig, en hlýjast verður á Norðvesturlandi. Á morgun má hins vegar bást við suðvestlægri eða breytilegri átt, yfirleitt fimm til tíu metrum á sekúndu. Rigning eða slydda mun gera vart við sig um norðaustanvert landið, en þó þurrt um norðaustanvert landið. Búist er við lítilli úrkomu seinni partinn á morgun, þó stöku skúrum eða slydduéli suðvestantil. Þá má búast við því að kólni heldur í veðri. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings er ekki von á neinu stórviðri í vikunni, fremur hægum norðlægum eða breytilegum áttum með dálítilli vætu af og til í flestum landshlutum. Veðurhorfur næstu daga samkvæmt Veðurstofu Íslands: Á þriðjudag:Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum en þurrt um norðaustanvert landið. Úrkomulítið seinni partinn, en stöku skúrir eða slydduél suðvestantil. Hiti tvö til sjö stig að deginum. Á miðvikudag:Fremur hæg norðlæg átt með skúrum eða éljum, en víða bjartviðri syðra. Slydda eða rigning á norðanverðu landinu um kvöldið. Hiti eitt til sex stig yfir daginn. Á fimmtudag: Hæg suðlæg átt og víða bjartviðri, en stöku slydduél eða skúrir vestantil á landinu. Hiti tvö til átta stig að deginum. Á föstudag: Hæg norðlæg átt og víða bjartviðri, en sumsstaðar skúrir eða slydduél um norðanvert landið. Hiti eitt til átta stig yfir daginn. Á laugardag: Hæg austlæg átt og víða léttskýjað. Hiti tvö til átta stig yfir daginn. Á sunnudag: Suðaustanátt og rigning í flestum landshlutum. Hlýnar í veðri. Veður Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands, og er fólk á svæðinu hvatt til að sýna aðgát. Af veðrinu á landinu er annars frá því að segja að víðast má búast við hægri breytilegri átt, en austan átta til þrettán metrum á sekúndu norðan- og austanlands. Hiti á landinu verður tvö til tíu stig, en hlýjast verður á Norðvesturlandi. Á morgun má hins vegar bást við suðvestlægri eða breytilegri átt, yfirleitt fimm til tíu metrum á sekúndu. Rigning eða slydda mun gera vart við sig um norðaustanvert landið, en þó þurrt um norðaustanvert landið. Búist er við lítilli úrkomu seinni partinn á morgun, þó stöku skúrum eða slydduéli suðvestantil. Þá má búast við því að kólni heldur í veðri. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings er ekki von á neinu stórviðri í vikunni, fremur hægum norðlægum eða breytilegum áttum með dálítilli vætu af og til í flestum landshlutum. Veðurhorfur næstu daga samkvæmt Veðurstofu Íslands: Á þriðjudag:Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum en þurrt um norðaustanvert landið. Úrkomulítið seinni partinn, en stöku skúrir eða slydduél suðvestantil. Hiti tvö til sjö stig að deginum. Á miðvikudag:Fremur hæg norðlæg átt með skúrum eða éljum, en víða bjartviðri syðra. Slydda eða rigning á norðanverðu landinu um kvöldið. Hiti eitt til sex stig yfir daginn. Á fimmtudag: Hæg suðlæg átt og víða bjartviðri, en stöku slydduél eða skúrir vestantil á landinu. Hiti tvö til átta stig að deginum. Á föstudag: Hæg norðlæg átt og víða bjartviðri, en sumsstaðar skúrir eða slydduél um norðanvert landið. Hiti eitt til átta stig yfir daginn. Á laugardag: Hæg austlæg átt og víða léttskýjað. Hiti tvö til átta stig yfir daginn. Á sunnudag: Suðaustanátt og rigning í flestum landshlutum. Hlýnar í veðri.
Veður Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Sjá meira